Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 109

Kirkjuritið - 01.12.1949, Side 109
SAFNAÐARBLÖÐ 359 þeir flestir að tölu. Margir prestar hafa sent honum ágætt efni. Safnaðarblöðin þurfa að verða fleiri. Nokkrar kvik- myndavélar hafa þegar komizt í eigu safnaða og virðist vera talsverður áhugi fyrir því hjá mörgum prestum að eignast þær. En væri ekki eins heppilegt að útvega fleiri ritvélar og fjölritara handa prestunum? Hugleiðið þetta, stéttarbræður. Þetta mál má þó ekki verða hugleiðingar einar. Vér þurfum fleiri safnaðarblöð.). Jón Kr. Isféld. Ritstj. Kirkjuritsins mælir hið bezta með þessari eggjan. Safnaðarblöðin fara myndarlega af stað. Kirkjuráð hefir veitt Geisla styrk í eitt skifti, í viðurkenningarskyni. „ALMENNUR KIRKJUFUNDUR," ef svo má að orði kveða, var haldinn í Reykjavík 30. okt.— 1. nóv. Úr meira en helmingi prófastsdæma landsins sendu leikmenn enga fulltrúa, og aðeins lítið brot af prestum lands- ins kom á fundinn, að því er Kirkjublaðið skýrir frá 14. nóv. Miðað við almenna kirkjufundinn fyrir 2 árum mátti finna nokkra framför hjá þeim mönnum, sem réðu á fundinum nú. Þeir sáu, að það myndi ótækt framvegis að bola biskupi frá öllum undirbúningi þessara funda, og leituðu því ásjár hans í undirbúningsnefnd. Og samþykkt Ágsborgarjátningar um- svifalaust og umræðulítið eða umræðulaust var nú ekki lengur talin lífsnauðsyn, heldur hvergi nefnd á nafn. Að vísu fletti það ofan af litlum heilindum og daufum friðarvilja 1947. En betra er að standa berskjaldaður fyrir heldur en blákalt ætla að berja fram það, sem ekki hæfir. Þótt batinn komi hægt, þá er það alltaf huggun, að: Batnandi er manni bezt að lifa. Látnar prestsekkjur. Frú Jóhanna Pálsdóttir, ekkja séra Jóns Árnasonar á Bíldu- dal andaðist hér í bænum 83 ára að aldri. Frú Sigríður Hansdóttir Beck, ekkja séra Jóns Finnssonar á Djúpavogi, lézt 25. sept. 77 ára gömul. Frú Björg Einarsdóttir, ekkja séra Bjarnar Þorlákssonar að Dvergasteini, andaðist 28. sept, 76 ára að aldri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.