Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 110

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 110
Ævafom Gamla testamentis handrit fundin. Um haustið 1947 hélt geitahirðir nokkur hjörð sinni á beit í óbyggðinni norðaustur af Dauðahafi, ekki langt suður frá Jeríkó. Honum varð vant einnar geitar og fór að leita hennar vestur í hlíðardrögunum. Kom hann þá auga á lítið, kringlótt hellisop í klettunum fyrir ofan sig. Hann klifraði upp og sá, að hellirinn myndi vera djúpur. — Hann kastaði inn steini til þess að kanna hann. Þá heyrði hann brothljóð, og hnykkti við og hafði sig á burt. Skömmu síðar fór hann aftur upp að munnanum og hafði þá vin sinn með sér. Þeir skriðu inn um opið og komu auga á stór ker á hellisgólfinu. Eitt þeirra var nýbrotið, og umhverfis lágu gömul brot, en sum kerin voru heil. Þeir félagar hugðu, að þar myndi geymt gull og silfur og flýttu sér að athuga innihaldið. Það var þá bókfell vafið upp, og skrifað á letur, sem þeir þekktu ekki. Þeir höfðu út með sér 8 roðla eða bókrollur og skiftu þeim jafnt á milli sín. Annar þeirra kom sínum 4 til Hebreska háskólans í Jerúsalem, en hinn sínum til Markúsarklaustursins sýrlenzka þar í borg- inni. Þaðan komust þrír roðlarnir til Vesturheims, og með nokkurri leynd. Þar hafa þeir síðan verið rannsakaðir eins og aðrar fornleifar frá Austurlöndum og teknar af þeim ljós- myndir. Um þessar rannsóknir var lengi hljótt. En fyrstu fregnir, sem bárust út um heiminn, voru á þá leið, að þetta væru elztu Gamla testamentis handritin, sem fundizt hefðu, rituð á hebreska tungu. Á Gyðingalandi sjálfu var lítið aðhafzt. Olli því innanlandsófriðurinn. Og ekki hafði öðrum en munkun- um í Markúsarklaustri verið sagt frá því, hvar fornleifahellir- inn var. Þegar um hægðist þar í landi, var hafin leit að hellinum, og tókst að finna hann aftur í febrúarmánuði síðast liðnum. í marz var byrjað á forminjarannsóknum og grefti, og stóðu að þeim Biblíufræðingar og fornfræðingar. Merkasti roðullinn af þeim 8, sem fundizt höfðu, var spá- dómsbók Jesaja. Hann er nær 7 metrar á lengd og óskemmdur að kalla. Annar var skýringar yfir rit Habakúks. Þriðji apokrýf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.