Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 113

Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 113
AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGS HÓLASTIPTIS 363 bókinni og fann staðinn þar sem ritað var: „Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefir smurt mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap.“ Allir, sem Biblíurannsóknum unna, fagna mjög þessum forn- leifafundi. Hann markar stórt og merkilegt spor í sögu rann- sóknanna. Á. G. ÍJtdráttur úr gerðabók Prestafélags Hólastiftis. Ár 1949, laugardaginn 13. ágúst, var settur og haldinn aðalfundur Prestafélags Hólastiftis að Hólum í Hjaltadal. Vígslubiskup setti fundinn og stýrði honum. Til fundarritara kvaddi hann sr. Lárus Arnórsson á Miklabæ. Tólf þjónandi prestar sátu fundinn. Tvö aðalmál lágu fyrir: Minningarhátíð um 400 ára dánarafmæli Jóns biskups Arasonar og sona hans og 2) endurreisn Hólastóls. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar: I. Fundur Prestafélags Hólastiftis hins forna, haldinn að Hólum í Hjaltadal laugardaginn 13. ágúst 1949, ályktar: að minnast beri 400 ára dánarafmælis Jóns biskups Arasonar og sona hans með veglegri hátíð að Hólum í Hjaltadal sumarið 1950, og felur vígslubiskupi Hólastiftis, héraðsprófasti Skaga- fjarðarprófastsdæmis og dómkirkjuprestinum að Hólum að sjá um fyrirkomulag minningarathafnarinnar í samráði við yfirkirkjumálastjórn landsins. Jafnframt því sem fundurinn þakkar ötula framgöngu 9-manna-nefndarinnar við fjársöfn- un og byggingu minnisvarða þess, sem nú er í smíðum, óskar fundurinn þess, að sú nefnd starfi áfram og sjái um undir- búning á staðnum og móttöku gesta (veitingar) hátíðardaginn. H. Fundur í Prestafélagi Hólastiftis, haldinn á Hólum 13. ágúst 1949, lýsir eindregnu fylgi sínu við framkomnar hug- myndir um endurreisn Hólastóls og vill vinna a ðþví, að Norðlendingafjórðungur verði, eins og áður, sérstakt biskups- dæmi. Fundur Prestafélags Hólastiftis samþykkir að kjósa þessa menn í nefnd til að undirbúa þetta mál fyrir næsta Hóladag: Sr. Gunnar Árnason á Æsustöðum, sr. Guðbrand Björnsson, Hofsósi, sr. Óskar J. Þorláksson, Siglufirði, sr. Friðrik A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.