Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 125
Eldtraust og vatnsþétt geymsla.
Búnaðarbankinn, Austurstræti 5, Reykjavík, selur
á leigu
GEYMSLUHÓLF
í 3 stærðum.
Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelf-
ingu.
Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna
hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta.
Ennfremur geta menn fengið afnot af næturgeymslu,
það er komið peningum til geymslu, þótt bankinn
sé lokaður.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Austurstræti 5, sími 81200.
Útibú á Hverfisgötu 108. Sími 4812.
Nokkur orð um „GULLÖLD ÍSLENDINGA."
JÓHANN FRlMANN, skólastjóri á Akureyri, segir:
nýja útgáfan er í alla staði hin ánægjulegasta og
tekur eldri útgáfunni iangt fram .... Höfuðkostur nýju út-
gáfunnar er þó vafalaust ritgerð Jónasar Jónssonar frá Hriflu
um höfundinn, störf hans og samtíð. Er sú ritgerð rituð af
venjulegri snilld Jónasar og hinn bezti bókarauki .... Bókin
er samfeilt iistaverk frá hendi höfundar .... Og líklegt er, að
GULLÖED ÍSLENDINGA verði enn um sinn vel þegin og reyn-
ist einn hinn ákjósanlegasti, skemmtilegasti og margfróðasti
förunautur íslenzkra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn
í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gullaldarbók-
mennta."
Eignist „GULLÖLD ISLENDINGA" strax í dag!
Vegna pappírsskorts er upplagið ekki stórt.
„GULLÖLD lSLENINGA“ er hentug til fermingargjafa.
„Gullöld lslendinga“ fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er hjá
Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastr. 3.