Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 125

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 125
Eldtraust og vatnsþétt geymsla. Búnaðarbankinn, Austurstræti 5, Reykjavík, selur á leigu GEYMSLUHÓLF í 3 stærðum. Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelf- ingu. Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta. Ennfremur geta menn fengið afnot af næturgeymslu, það er komið peningum til geymslu, þótt bankinn sé lokaður. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5, sími 81200. Útibú á Hverfisgötu 108. Sími 4812. Nokkur orð um „GULLÖLD ÍSLENDINGA." JÓHANN FRlMANN, skólastjóri á Akureyri, segir: nýja útgáfan er í alla staði hin ánægjulegasta og tekur eldri útgáfunni iangt fram .... Höfuðkostur nýju út- gáfunnar er þó vafalaust ritgerð Jónasar Jónssonar frá Hriflu um höfundinn, störf hans og samtíð. Er sú ritgerð rituð af venjulegri snilld Jónasar og hinn bezti bókarauki .... Bókin er samfeilt iistaverk frá hendi höfundar .... Og líklegt er, að GULLÖED ÍSLENDINGA verði enn um sinn vel þegin og reyn- ist einn hinn ákjósanlegasti, skemmtilegasti og margfróðasti förunautur íslenzkra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri fornsagna vorra og annarra norrænna gullaldarbók- mennta." Eignist „GULLÖLD ISLENDINGA" strax í dag! Vegna pappírsskorts er upplagið ekki stórt. „GULLÖLD lSLENINGA“ er hentug til fermingargjafa. „Gullöld lslendinga“ fæst hjá bóksölum, en aðalútsalan er hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastr. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.