Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 46
290 KIRKJURITIÐ bugar þá feðga og hefir þá með sér fangna að Snóks- dal. Daði sendi nú þegar suður til Bessastaða til þess að láta umboðsmann konungs, Kristján skrifara, vita hvar komið var. Hefir fregnin vakið heldur en ekki athygli. Kristján reið vestur í Dali, lét lögmann nefna dóm um þetta allt, og var aðalniðurstaðan, að þeir feðgar skyldu geymdir til næsta Alþingis. En hver átti að geyma þá? 1 þessu ráðaleysi er farið með þá feðga í Skálholt, og þar sitja nú höfðingjarnir og reynir hver að losa sig úr þessum vanda. Loks kveður hörkutólið séra Jón Bjamason upp úr með það, sem frægt er orðið, „að öxin og jörðin geymi þá bezt“. Hinn marg- þjakaði Marteinn biskup, þykkjuþungur maður að eðlis- fari, fellst þegar á þetta. Kristján finnur þunga byrði velta af herðum sér við þetta. Daði einn vill ekki bæta meiru ofan á sínar aðgerðir. Hann þumbast á móti. En Kristján tekur af skarið. Hann semur skrá um sakar- giftir á hendur þeim feðgum í 17 liðum og les þetta plagg. Það á að ganga fyrir öllu öðru, lögmannsdómi og almennu réttarfari. Samkvæmt því eiga þeir feðgar að deyja. Þeir verða að falla í borgarastríðinu milli Islend- inga og Dana á Islandi og „deyja fyrir kongsins mekt“. Nú skildi Jón Arason, hvað upp var komið á teningnum. Þetta fór svo fram 7. nóv. 1550. Þeir feðgar voru af lífi teknir í Skálholti. Er sú tign yfir Jóni Arasyni á síðustu stundum hans, að varla á sinn líka í sögu vorri. Svo vel verður Jón biskup við dauða sínum, að jafnvel kímnin í fari hans hverfur ekki, en hefst í hærra veldi af alvörunni allt umhverfis. • Hér hefir verið getið nokkurra lausavísna þeirra, sem Jón Arason kastaði fram við ákveðin tækifæri. Virðist svo sem hann hafi beinlínis lagt það í vana sinn að kasta fram kveðlingum um daginn og veginn. Má þó vera að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.