Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 65
LANDRÝMIÐ OG MAÐURINN 309 af því þarfnast ég agnar skika. Ég þarf aðeins að vita ná- kvæmlega, hvað af því verður mitt eigið land. Þess vegna væri tilvalið að mæla það einhvem veginn, og afsala mér því þessu næst á lögmætan hátt. Það er Guð einn, sem ræður lífi voru, hann er herra lífs og dauða, og þótt þið, sem eruð góðir menn, gefið mér þetta land nú, þá gæti svo að borið, að börnin yðar vildu taka það frá mér aftur.“ Höfðinginn brosti. „Afsalsbréfið er þegar afgreitt,“ sagði Starshina. „Þessi núverandi samkunda vor er okkar staðfesting og afgreiðsla á málinu — og það getur ekki öruggar verið.“ „En,“ maldaði Pakhom í móinn, „mér hefir verið sagt, að kaupmaður nokkur hafi heimsótt yður nýverið, og að þér hafið selt honum land og gefið honum löglegt afsalsbréf. Þess vegna bið ég yður að gera mér sama greiða.“ Nú skildi Starshina, hvað Pakhom átti við. „öldungis rétt,“ svaraði hann. „Vér höfum skrifara héma og skulum fara til borgarinnar og útvega okkur nauðsynlegt lakk og innsigli." „En, hvað á landið að kosta?“ spurði Pakhom. „Okkar verð,“ svaraði Starshina, „er einungis 1000 rúblur fyrir daginn.“ Pakhom botnaði ekki minnstu vitund í þessum „dagprís“ þeirra. „Hve margir hektarar myndu það verða?“ spurði hann hrað- mæltur. „Við reiknum ekki svoleiðis," sagði Starshina. „Við seljum einungis dagsverkið. Það er að segja, svo mikið land, sem þér getið numið, með því að ganga umhverfis það á einum degi, svo mikið land verður yðar eign. Þetta er okkar land- mæling. Og verðið er 1000 rúblur.“ Pakhom varð steinhissa. „Hvað? Maður ætti að geta gengið umhverfis allmikið land- flæmi á heilum degi,“ sagði hann. Starshina brosti aftur. „Já, landið verður yðar eign, undir öllum kringumstæðum að minnsta kosti, hverju sem tautar,“ mælti hann. „Það er einungis eitt skilyrði, sem sé það, að ef þér komið ekki aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.