Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 44
288 KIRKJURITIÐ færingu, með því sem á imdan hafði komið fram við þá Martein biskup og séra Árna Amórsson, að hann sá sér vænst að flýja brott af landinu og leita á náðir kon- ungs. Hefir hann getað skýrt konungi vel frá öllu. Bendir þó sumt til þess, að Gísli hafi ekki ýkt framferði Jóns biskups eða spanað upp reiði konungs um skör fram eða eggjað hann að fara með hörku á hendur Jóni og lands- mönnum. • En nú færðist Jón Arason fyrst í aukana. Á tæpu hálfu ári tekur hann hin mestu völd, svo að ekkert virðist standa við honum, hrapar til grunna, þegar hann er fang- aður og líflátinn, og hefst svo að nýju til æðstu tignar í píslarvættisdauða sínum. Um vorið 1550 ríða þeir feðgar þrír saman til Alþingis, Jón biskup, Ari lögmaður og séra Björn, með hundrað manna hver og þó meira, því að svo er sagt, að Ari hafi haft alls „þrjú hundruð og hálft“ manna, þ. e. 420 menn vopnaða. Umboðsmaður konungs, Mule, fékk enga rönd við reist. Varpaði Ari skatti konungs, er hann hafði inn- heimt og varðveitt, á nasir honum. Ólafur Tómasson, er orti hið mikla kvæði um þá feðga, telur þetta sýnilega eitthvert glæsilegasta augnablik í lífi þeirra, er sjálft konungsvaldið verður að lúta þeim. Þá hélt Jón í Skálholt og náði því með því að hóta að hafa Martein biskup fanginn í fararbroddi. Lét hann grafa lík síns gamla kunningja, Gizurar Einarssonar, upp og dysja í poka, en dómkirkjan var hreinsuð með mikilli viðhöfn. Var allt þetta gert í viðurvist geysilegs mann- fjölda. Eftir þetta endurreisti Jón Viðeyjarklaustur og Helga- fellsklaustur, en jafnhliða þessum hernaði og stórvirkjum hrutu af Jóni meistaralegar vísur, gamansamar og mergj- aðar í senn, og orð, sem lifað hafa. Kunn er vísan:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.