Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 31
JÓN ARASON 277 inn í sögu Jóns Arasonar. En ekki hefir Einar Isleifsson látið systurdóttur sína líða skort rétt við túnfótinn á Munkaþverá. Og varla myndi Jón Arason síðar hafa hent gaman að vist þeirra á Grýtu, ef svo hörmulega hefði þar gengið fyrir þeim, sem þjóðsagan vill vera láta. Grýta og vistin þar er nokkurs konar skemmtilegur bláþráður á ævi Jóns, milli allsnægtanna í föðurgarði og hans eigin auðs og metorða, líkt og þegar menn búa um stund í f jár- húsi eða tjaldi, þegar bærinn brennur og verið er að koma upp nýjum og betri bústað. Slíkar minningar geta eftir á verið sérstaklega heillandi, og vísan um hið „ágæta ból" Grýtu, sem ekkert höfuðból fær jafnazt við, er einmitt sprottin upp úr þess háttar hughrifum. Þá er til önnur sniðug vísa eftir Jón Arason, sem einnig hefir skapað þjóðsögu um hann: Latína er list mæt, lögsnar Böðvar; í henni eg kann ekki par, Böðvar. Þætti mér þó rétt þitt svar, Böðvar, míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar. Úr þessari vísu hafa menn spunnið þá firru, að Jón Arason hafi ekki kunnað latínu. — Hann hefir vitanlega lært allan prestlegan lærdóm á Munkaþverá, og þar var latína fyrst og latína síðast. Ótrúlegt er, að einn skarp- gáfaðasti maður, sem sögur fara af, hafi ekki getað lært hana sæmilega. Hitt mun rétt vera, að Jón hafi ekki verið hálærður og ekki ástmögur latínunnar á við end- urreisnarmennina, enda fór hann ekki utan til náms, svo að vitað sé. En sársaukinn er hér ekki meiri en út af Grýtu. Jón hendir gaman að. Og annað kemur fram í vísunni: Ást hans og lotning fyrir „málfari móðurlandsins", íslenzkunni. Hana kunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.