Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 40
284 KIKKJURlTlÐ Þegar fregnin barst norður, kvað Jón biskup sína al- kunnu vísu, sem lýsir vel bæði kaldhæðni hans og glóð- inni, sem undir skelinni var: Sunnan að segja menn Sundklaustur haldist laust. Þýzkir gera þar rask þeygi gott í Viðey. öldin hefir ómild Ála bruggað vont kál. Undur er ef ísland eigi réttir hans stétt. En Diðrik svaraði með því að búast til að gera klaustr- unum eystra sömu skil og Viðeyjarklaustri. Lauk þeirri ferð með því að Diðrik féll á verkum sínum í Skálholti, og í sömu lotu voru Danir hraktir úr Viðey og drepnir. Svo kom Alþingi 1540. Þangað kom Kláus að utan og ætlaði nú heldur en ekki að láta svipuna dynja á lands- mönnum, bæði sakir tregðu þeirra að taka við kirkju- skipaninni, og út af drápi Diðriks og annarra Dana. Má nærri geta, hvernig hefði verið að búa undir þeim refsi- aðgerðum Kláusar. En þá komu þeir til skjalanna, Jón biskup og synir hans. Höfðu þeir styrk svo mikinn á þinginu, að Kláus .varð slyppur fyrir. 1 stað þess að sakfella ögmund biskup og aðra þá, er stóðu að Skálholtsvígum, lét Ari Jónsson lögmaður dóm ganga um framferði Kláusar. Dæma þeir, að vegna margskonar brota á landslögum og vegna rógs, sem Kláus hafi borið fyrir konung um ögmund biskup, sé hann ekki myndugur kóngsins skatt eður annan vísa- eyri upp að bera, eður sýslurnar framar að veita. Fela dómsmenn Ara lögmanni að veita skattinum móttöku og varðveita féð til næsta Alþingis, en sýslunum er öðru- vísi ráðstafað. Hér er, með öðrum orðum, hirðstjóri konungs, Kláus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.