Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 23
JESÚS HEFUR STARF SITT 271 um í því, hvemig hann leiðir synduga menn og sorgum þjáða til samfélags við Guð. Við boðun fagnaðarerindisins setur Jesús ríkið á stofn, hann leitar hins týnda og frelsar það, sýnir mönnunum föðurinn og flytur þeim fyrirgefn- ingu hans. Hvert hjarta, sem hefir fundið föðurinn, á þegar ríki hans. Þar sem Jesús er birtist Guðs rikið í fylling sinni. Því talar hann „eins og sá, er vald hefir“, laðar og biður: „Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld.“ Afstaðan til ríkis- ins og hans verður ein og hin sama. Þó segir hann ekki berum orðum þegar í stað: Ég er Messías, heldur kýs þögn um það og máttarverk sín. Þjóð, sem ól í brjósti pólitískar Messíasarvonir, myndi misskilja það sér til tjóns. Þá fyrst er hann hefir sýnt lýðnum með kenningu sinni, lífi og starfi, í hverju sönn Messíasartign hans er fólgin, og sá skilningur tekur að þróast í hjörtunum, vill hann lýsa því, að sér beri þetta nafn. Því að við það er tengd æðsta hugsjón og von þjóðar hans — og verður síðar mannkynsins alls. Guðs ríki er í nánd. Kristur er í nánd. Er ekki djarft að segja þetta nú? Liggur ekki beinna við að segja: Heims- styrjöld er í nánd, ríki haturs og víga. Svarið fer eftir því, hvemig umhorfs er í mannshjörtunum, hjarta þínu og mínu. Við einlægt val hvers hjarta, sem gefst Guði á vald, færist ríki hans nær og konungur þess. Þess vegna er Guðs ríkis boðskapurinn enn í dag eins ungur og nýr og þegar hann var í öndverðu fluttur af vörum Jesú. Sjá, hann stendur við dymar og knýr á. Ó, að mennimir um víða veröld mættu nú svara, þú og ég: Kom þú, drottinn Jesús, með frið á jörð. Ásmimdur Guðmundsson. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.