Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 9
Jólin — kœrleikshátíð. Þegar þessi ljóssins hátíð rennur upp, og áhrif hennar koma yfir sál þína, þá vakna hlýjar og bjartar hugsanir. Þú minnist jólanna frá því fyrsta, er þú varst barn, hve heillandi og blessunarrík áhrif það hafði á þig að íhuga með barnslegum huga fæðingu Jesú Krists. Hann, sem fæddist vor vegna, var vafinn reifum og lagður í jötu í fjárhúsi, því að rúm var ekki fyrir hann í gistihúsinu. Þó kom hann vor vegna hingað á jörðu til þess að flytja oss fagnaðarboðskapinn um kærleika og Guðsríki meðal allra manna hér á jörðu. Og þegar þú varst ungur og næmur, þá hefirðu skilið þetta ef til vill betur en nokkru sinni síðar. Minningin um Jesúm Krist varð svo lifandi og hrein í hjarta þínu, og hversu fús hefðirðu verið að gera allt fyrir þetta heilaga Guðs barn, sem þér var auðið. Barnssálin hefir einhvern undrahæfileika til þess að ganga inn í dýrð jólanna, eignast frið og fögnuð þeirra og verða uplýst af þeim krafti frá hæðum, að sönn jól eru einkum þar sem börnin eru fyrir. Jólin í barnæsku þinni voru svo dásamleg, áhyggjur og sorgir röskuðu eigi ró þinni, þú kunnir ekki þá að bera hlutskipti þitt saman við aðra og þú áttir hæfileikann þá til þess að gleðjast innilega af litlu. Þannig voru jólin þín og mín í bamæsku í skjóli ástvinanna, sem bám oss á höndum sér. Árin hafa liðið síðan, og tíminn sett sitt mark á oss alla. Útlit og ásigkomulag mannsins breytist með aldrin- um, og á sama hátt hefir sálarlíf vort og hugsun fengið aðra útsjón, allskonar reynsla hefir skilið eftir merki sín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.