Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 84

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 84
Kirkjulegar alþjóða stofnanir í Genf, Borgin Genf í Sviss er víðfræg mjög fyrir hinar mörgu alþjóðlegu stofnanir, sem þar hafa aðsetur. Mér hafði lengi leikið hugur á að heimsækja þessa borg, og í sept. s.l. gafst mér loks tækifæri að dvelja þar um stundarsakir. Fegurð borgarinnar er ógleymanleg. Hún stendur á bökkum Genfarvatnsins, sem oftast er spegilslétt og svo ótrúlega tært, að í botn sést á allmiklu dýpi, og eru hinir fegurstu trjálundir meðfram vatninu og á hólmum í því. Umhverfis vatnið er fjöldi gistihúsa og annarra stórbygginga, og þegar borgin er uppljómuð að kvöldi til, speglast ljósadýrðin í vatnsfletinum, svo að allt verður eitt töfrandi ljóshaf. Þá er umhverfi borgarinnar ekki síður fagurt og tignarlegt, með snævi þakta tinda Alpafjallanna í fjarska. í þessari borg hafði Þjóðabandalagið aðsetur, meðan það var við lýði, og þar blasir við hin mikla höll Þjóðabandalagsins, þar sem lagður var grundvöllurinn að samvinnu þjóðanna, þó að þessi fyrsta tilraun færi út um þúfur, eins og kunnugt er. Engum dettur þó í hug, að starf Þjóðabandalagsins hafi verið til einskis, heldur er það merkilegur liður í þróun þeirrar alþjóða samvinnu, sem er hið mikla nauðsynjamál allra þjóða. í Genf eru einnig merkar kirkjulegar alþjóðastofnanir, og vil ég þá fyrst nefna Lútherska Alheimssambandið (Lutheran World Federation), sem hefir aðsetur í 17, Route de Malagnou. Bygging þessarar stofnunar er að vísu ekki stór, en þar eru skrifstofur hinna ýmissu deilda starfsins. Hefir stofnunin sam- band við lútherskar kirkjur í flestum löndum. Er hér um að ræða mjög víðtæka fræðslu og kynningarstarfsemi og hjálpar- starf í ýmsum myndum. Sérstaklega hefir mikið hjálparstarf verið unnið meðal flóttafólks frá A.-Evrópu, en flóttamanna- vandamálið er nú ef til vill mesta vandamál nútímans. Pots- dam samkomulagið, sem gert var milli stórþjóðanna í stríðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.