Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 61
LANDRÝMIÐ OG MAÐURINN 305 þessum fimm úthlutunarskákum hans nothæf til hveitirækt- unar. Hveiti varð að rækta á graslendi, nýju eða óbrotnu, og í slíkt land varð að sá eitt ár í senn, og láta það hvílast í tvö ár, svo að grasið gæti gróið aftur. Satt var það, hann hafði eins mikið af myldnu landi eins og hann vildi, en í því landi spratt einvörðungu rúgur. Hveitið þarfnaðist harðvellis, en um harðvelli voru margir umsækjendur, og það var skortur á því. Og það, sem verra var, slíkt land orkaði ósjaldan all- snörpum orðasennum og deilum. Auðugri bændumir sáðu sjálfir sín eigin lönd, en hinir fátækari neyddust til að veð- setja kaupmönnum sín lönd. Fyrsta árið sáði Pakhom hveiti í gjafaspildur sínar og fékk ágæta uppskeru. Vildi hann nú sá hveiti í þær aftur, en þær voru ekki nægilega stórar til þess að sáð yrði í nýtt land, og sáðlönd síðari ára látin hvílast. Hann varð því að reyna að eignast meira af nýju landi. Hann sneri sér því til kaupmanns nokkurs og tók hjá honum hveiti- land til eins árs leigu. Hann sáði eins mikið af því og hann gat, og fékk stórkostlega uppskeru. En það var til hins mesta óhagræðis, að landið var mjög langt frá nýlendunni, og varð því að flytja uppskeruna 15 rastir. Þess vegna var það, að þegar Pakhom hafði séð kaupsýslu-bændur búa í fínum heim- kynnum og verða ríka í þessu héraði, þar sem þetta land lá, að hann hugsaði með sér: „Hvernig mundi þetta skipast, ef ég tæki landið lengur á leigu og byggði mér þama heimili, eins og þeir hafa gert? Þá hefði ég fullan rétt á landinu." Hann hikaði ekki við að koma þessu í framkvæmd. Þannig eyddi nú Pakhom ævinni í fimm ár. Var stöðugt að taka nýtt og nýtt land og sá í það hveiti. öll þessi ár var einmuna góðæri og peningarnir streymdu inn í fossum. En samt var hálf-leiðinlegt að lifa þessu lífi svona, og Pakhom fór að þreytast á að taka land á leigu, ár eftir ár, í ókunnum hémðum og flytja búið með sér þangað. Hvar sem spumir vom af góðum landsskika, vom hinir bændumir komnir í hörkukapphlaup um hann, og honum var skipt í skækla, áður en hann var tilkominn að leigja hann og sá í hann í heilu lagi. Einu sinni gekk hann í félag við kaupmann nokkum að leigja beitilands spildu og plægja hana. En út af því risu málaferli, og tapaði kaupmaður skikanum, og Pakhom græddi ekkert á amstrinu. Hefði það nú bara verið hans eigið land,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.