Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 89

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 89
Fréttir. Biblíufélagsfundur var haldinn í Dómkirkjunni mánudagskvöldið 13. nóv. Séra Magnús Már Lárusson prófessor flutti mjög fróðlegt erindi um elztu íslenzku Biblíuþýðingarnar. Ný lög voru samþykkt fyrir félagið og ný stjóm kosin. Hana skipa 9 menn, og er biskup- inn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, forseti hennar. Vesturför biskupshjónanna. Dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup og frú hans sigldu héðan áleiðis til New York 20. nóv. Mun hann dveljast vestra sér til heilsubótar nokkrar vikur. Biskupshjónin eru væntanleg heim aftur í febrúar. Erindi um trúmál og félagsmál voru flutt í Háskólanum á hverju kvöldi vikuna 19.—25. nóvember. Eiga þeir góðu menn þakkir skyldar, sem gengust fyrir flutningi þessara fyrirlestra. Fjögurra alda árstíðar Jóns Arasonar og sona hans 7. nóv. síðastl. var minnzt í Háskólanum. Þeir fluttu þar erindi prófessorarnir Einar Ólafur Sveinsson og Þorkell Jó- hannesson. Frumvarp til laga um fækkun prestakalla. Kirkjumálaráðuneytið hefir lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögunum frá 1907 um skipun prestakalla. Er þar lagt til, að 11 prestaköll verði lögð niður, m. a. Stóra- Núpsprestakall í Ámesprófastsdæmi, en í því em 3 kirkjur og nær 600 manns, og Staðarhólsþing í Dalaprófastsdæmi (3 kirkj- ur og um 300 manns). Rökstuðning ráðuneytisins er aðallega skírskotun til bréfs skipulagsnefndar prestssetra, þar sem segir, að til mála geti komið að leggja niður allt að 11 prestaköll. En því aðeins lítur skipulagsnefnd svo á, að gjörðar verði jafnframt stórfelldar breytingar til bóta prestakallaskipuninni í landinu. Fer því fjarri, að nefndin leggi til, að þessi presta- köll hverfi úr sögunni, nema margar endurbætur verði gjörðar. Þess er vænzt, að Alþingi leiði ekki þessar einhliða og nei-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.