Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 11
JÓLIN — KÆRLEIKSHÁTÍÐ 261 hann sé góður, enginn voldugur nema hann sé kærleiks- ríkur. Þó þú og ég vöxum að árum og viti, þá fær hvorki lærdómur vor né lífsþekking hnekkt þessum boðskap Jesú um kærleikann. Hann er æðsta skilyrðið fyrir friði og farsæld allra manna og þjóða. Orð Jesú um þetta eru líf, andi og sannleikur. Og Jesús flutti oss þann boðskap, að í öllu sköpunarverkinu birtist vizka og forsjón Guðs, og lögmál sáningar og uppskeru væri opinberað í lífi hvers manns, ábyrgðin væri mikil, því að þetta líf vort væri undirbúningur fyrir hið æðra og eilífa líf. Enn í dag skiptast skoðanir um eilífðarmálin. Vísinda- menn, sem hafa mótmælt þessu, hafa aldrei getað af- sannað orð Krists og sömuleiðis hafa þeir aldrei getað fært mönnum neitt í staðinn fyrir það, sem þeir hafa rifið niður. En það sannast hér, að maðurinn lifir ekki af brauði einu saman, sál hans þarf á sama hátt og stöðugt að fá það lífsvatn, þá huggun og þann frið, er geri hið innra líf vort bjart og farsælt og öruggt í sambandi við hið ókomna. Þeir, sem í mestri auðmýkt og trúmennsku hafa íhugað þetta, og leitað eftir jafnvægi, öryggi og friði sálar- innar, þeir hafa fundið þetta allt, með því að kafa nógu djúpt og leita í sinni eigin sál, því að finnist ekki hin sanna jólagleði og hamingja hið innra í sál vorri, þá þarf ekki að leita að slíku hið ytra. Hin sanna jólagleði finnst fyrst og fremst í hjarta mannsins. Sé hjarta þitt opið fyrir Guðs jóladýrð, fyrir Jesú Kristi frelsara þínum, ef þú getur boðið honum þar inn, og varðveitt hans heilaga anda hið innra með þér, þá geturðu haldið heilög jól, þótt þú sért einn og ytri ástæður þínar af skornum skammti. Og í Ijósi þeirrar innri leitar verður þér það ljóst, hve dýrmætur og sannur boðskapur hans er um ábyrgð þína og mína og að vér uppskerum eins og vér sáum, og að þetta líf er stórkost- legt og dýrmætt tækifæri bæði fyrir hverja líðandi stund, og þó enn þýðingarmeira fyrir eilífa lífið, sem vér eigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.