Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 78
Séra Hermann Hjartarson skólastjóri. Hinn 12. september s.l. lézt á Landsspítalanum séra Hermann Hjartarson, skólastjóri héraðs- skólans á Laugum, áður sóknar- prestur að Skútustöðum. Bana- mein hans var heilablæðing, er fyrst varð vart nálega tveim mánuðum áður en hann féll frá. Séra Hermann var fæddur að Flautafelli í Þistilfirði hinn 21. marz 1887, sonur hjónanna Hjartar Þorkelssonar hreppstj. og Ingunnar Jónsdóttur. Þau fluttust síðar að Álandi í Þistil- firði, og þar ólst Hermann upp. Stúdentsprófi við Mennta- skólann í Reykjavík lauk hann 1912, en guðfræðiprófi 1915. Vígðist samsumars aðstoðarprestur til séra Jóns Halldórssonar á Sauðanesi, en vorið 1916 var hann kjör- inn prestur í Mývatnsþingum, og fluttist að SkútustÖðum það sama vor. Því prestakalli þjónaði hann til vordaga 1944, að því fráskildu, að 1924 hlaut hann veitingu fyrir Laufásprestakalli, og fluttist þá þangað. Fyrir eindregin tilmæli fyrri sóknarbarna sagði hann því brauði lausu að ári liðnu, og fékk veitingu fyrir Skútustöðum á ný, en um það brauð hafði enginn prestur sótt frá því hann fór. Talið var að því tilefni, að frá því kirkja var reist í Laufási hefði enginn prestur sótt þaðan burtu áður, enda var Laufás jafnan talinn með beztu brauðum lands- ins. Séra Hermann Hjartarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.