Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 15
Jesús hefur starf sitt Upphaf starfs Jesú hefir verið eitthvert ljúfasta um- hugsunarefni kristnum mönnum. Þeir hafa þráð að vita sem gleggst, hvemig það varð, og sótt öld af öld svölun í þá lind, er þar spratt fram. Lúkas guðspjallamaður leggur hina mestu áherzlu á það að tiltaka nákvæmlega ártalið, þegar ,,orð Guðs kom til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni", nákvæmar en allt annað tímatal í guðspjallinu. Hann ákvarðar það á sex vegu og verður það árið 28 e. Kr. eftir tímareikningi vorum. Það er auðsætt, hvað veldur þessari nákvæmni. Ekki starf Jóhannesar skírcira í sjálfu sér, þótt það sé mikið og merkilegt. Mynd Jóhannesar bregður aðeins fyrir á stöku stað í guðspjallinu. Nei, Lúkas er að ákvarða, hvenær allsherjarstarf Jesú hefst. Það tekur við af starfi Jóhannesar, skömmu síðar. Og um leið bregður Lúkas birtu yfir allt tímatal, sem mestu varðar, í ævi Jesú, því að hann segir, að Jesú hafi verið hérumbil þrítugur að aldri, þegar hann byrjaði. Hversu lengi allsherjarstarfið hafi staðið, segir hann ekki, né neinn hinna guðspjalla- mannanna. Mun það valda, að þeir hafi þá talið það al- kunna. En frásögn þeirra allra bendir skýrt til þess, að starfið hafi fremur staðið skemmri en lengri tíma, örfá ár í hæsta lagi. Samstofna guðspjöllin skýra svo frá, að Jesús hefji starf sitt norður í Galíleu. Meðal annars orðar Lúkas svo kæm æðstuprestanna gegn Jesú: Hann æsir upp lýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.