Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 74
72 KIRKJURITIÐ þrótt og heilsu. Þannig felur kristindómurinn í sér hina beztu andlegu heilsuvemd. Með þessum hætti eru störf prestsins og læknisins ekki með öllu óskyld. Þar á viss snerting sér stað. Samvinna milli þessara stétta er því engan veginn óhugsandi, enda tíðkuð erlendis í vaxandi mæli. Sú samvinna mætti aukast hér á landi, af herrni ætti aðeins gott eitt að leiða. Alfreð Gíslason. Trúargreinin um himnaför Maríu. Júbilárinu lauk með því, að páfinn skuldbatt kaþólska menn til að trúa kenningunni um líkamlega himnaför Maríu meyjar. Þessi nýja trúargrein er í beinu framhaldi af trúarlærdóm- inum 1854 um syndlausan getnað Maríu, sem á sínum tíma var leitazt við að rökstyðja með orðum Ritningarinnar: Svo framarlega sem Kristur var sannur Guð, þá hlaut hann að vera fæddur syndlaus. En kenningin um óflekkaðan getnað María felur það í sér, að hún hafi verið laus við erfðasyndina. Húr er önnur Eva, eins og sonur hennar er annar Adam, hinn sanm maður. En úr því nú að María er þannig laus við synd mann- kynsins, þá hlýtur hún að vera laus við líkamsdauðann, er Ritm ingin kennir, að sé laun syndarinnar. Aðrar kirkjudeildir eru lítt hrifnar af þessu spori, sem ka' þólska kirkjan hefir stigið. Þannig skrifar t. d. erkibiskup Svia í hirðisbréfi sínu: „Ef Róm ætlar sér að halda fast að mönn- um þesari kenningu um himnaför Maríu, þá breikkar djúpið 1 milli hennar og annarra kirkjudeilda.“ Erkibiskupar Englands í York og Kantaraborg hafa ritað sameiginlega um málið á þessa leið: „Kirkja Englands lítu^ ekki svo á og getur ekki litið svo á, að þessi trúarsetning se þáttur í þeirri kaþólsku trú, er tengir saman meðlimi kirkjunn' ar. Kirkja Englands virðir og tignar móður drottins vors JesU Krists. En kenningin um líkamlega himnaför hennar á enga minnstu stoð í Heilagri Ritningu. Vér hörmum það, að róin' versk-kaþólska kirkjan skuli á þennan hátt dýpka bilið rniU1 kirkjudeildanna og gjöra þeim erfiðara að skilja hver aðra.“ K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.