Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 82
Prestafundurinn í Helsingfors 1950, Fulltrúar Prestafélags Islands á þessum fundi voru þeir svilarnir séra Guðmundur Sveinsson og séra Jón Pétursson prófastur, höfund- ur greinarinnar. — Á. G. Áttunda allsherjarmót presta af Norðurlöndum var haldið 1 Helsingfors dagana 3. til 7. ágúst síðastl. Á mótinu voru 2?6 fulltrúar. Af þeim voru 16 Danir, 20 Norðmenn, 49 Svíar, 2 fslendingar og 189 Finnar. Mótið hófst með hátíðarguðsþjónustu í Jóhannesarkirkjunnt en það er kirkja sænska safnaðarins í borginni. Guðsþjónustan var mjög hátíðleg. Fór altarisþjónustan ýmist fram á sænskn eða finnsku, en allir sálmamir, sem sungnir voru, finnskir að uppruna og lögin finnsk sálmalög. Þótt lögin létu að vísu fremur ókunnuglega í eyrum, vorn þau samt næsta kirkjuleg, og fylgdi þeim mikill hátíðleiki °S kraftur. — Prédikari var pastor Erkki Kurki-Suomio frá Mið' Finnlandi. Hann hafði valið að texta Róm. 1, 16: „Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið, því að það er kraftur Guðs ti' hjálpræðis hverjum þeim, er trúir.“ Prédikari dró upp í fáun^ og skýrum dráttum mynd af ástandi heimsins í dag og sýn^1 fram á, að fagnaðarerindið væri það eina, sem megnaði að bjarga heiminum út úr þeim ógöngum, sem hann væri koiU' inn í. Þess vegna mættu þjónar kirkjunnar ekki liggja á l1®1 sínu, heldur yrði hver og einn að vinna sitt verk af kostgæfn1’ meðan dagur er. Ræðan, sem flutt var á sænsku, var þrótt' mikil, glögg og rökföst. Að guðsþjónustunni lokinni sátu fulltrúar boð inni hjá Pr°' fessor Paavo Virkunen. — Prófessor Virkunen er einn 3 fremstu mönnum finnsku kirkjunnar. Var hann um ske1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.