Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 17
GUÐFRÆÐI KARLS BARTH 15 skin af guðdómlegri dýrð. 1 þessari djúpt föllnu veröld sýður og ólgar samt lífsþráin og brýzt fram í ýmsum gerf- um. Hún birtist meðal annars í þrotlausri leit manna eftir einhverju nýju, í ákafanum eftir að sitja við eldinn, sem bezt brennur, en þó mest í ástaþránni, sem í innsta eðli sínu er blind, óstjórnleg, holdleg gimd. En einmitt sökum þess, hve glatt logar undir vellankatli hinnar holdlegu girndar, þá er allt á þessari jörð undirselt fordæmingu, glötun, dauða. Þannig endar öll lífsþrá í foræði sjálfs dauðans. Dauðinn er skugginn risavaxni og ægislungni, sem hvílir með óyfirstíganlegum þunga yfir öllu lifandi. Undir þunga þess skugga fölnar allt líf. Jafnvel hið fegursta líf, sem sprottið hefir á þessari jörð, skapað og frjóvgað fyrir mátt lifandi trúar, siðgæðis, lista eða vísinda, hlýtur að veslast upp og kyrkjast í tröllauknum greipum þessa heljar afls. Hver má gjör sjá, að slík fordæmd tilvera getur ekki verið sköpuð fyrir mátt Guðs, hún verður aðeins skýrð og skilin út frá því sjónarmiði, að hún sé utanhalt við vegu Guðs. Andhverfa þessa heims er heimur hins mikla lifanda Guðs. Sá heimur er óendanlega hátt upp hafinn yfir þessa veröld, óskiljanlega í stærð sinni og dýrð, óræður í dýpt sinni og mikilleik. Knúnir af innri lífsþrá hafa mennirnir reynt að slá brú yfir djúpið mikla, sem skilur heimana. Guðsdýrkun allra tíma og trúarbrögð eru tákn slíkra tilrauna. En hversu sem vandað hefir verið til þessarar himinbrúar, hefir smíð hennar alltaf mistekizt, traustleiki hennar brugðizt. Hver, sem stigið hefir út á hana, hefir hrapað niður í hið geig- vænlega djúp fordæmdra. Og svo ógiftusamlega hefir til tekizt, að tilraun manna til að nálgast guðdóminn fyrir mátt trúarbragðanna hefir haft gjörsamlega öfug áhrif, menn hafa fyrir hana fjar- ]ægzt hann ennþá meir, skapað þar með enn stærra bil milli sín og hans. Þetta er vegna þess, að í trúarbragða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.