Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 71
69 SAMBAND SÁLAR OG LÍKAMA ttngurinn er ekki aðeins svo og svo margbrotinn líkami, heldur og ennþá margbrotnari sál. IV. Sálin stjómar líkamanum. Þetta er staðreynd, sem vís- jndin hafa allt of lengi sniðgengið. Líkaminn leysir af h^ndi flókið og hámákvæmt hreyfistarf fyrir áhrif og at- eina svo sálrænna fyrirbrigða sem hugmynda og óska. Állar geðshræringar vorar tjá sig með lífeðlisfræðilegum reJd;ingum. Sorg segir til sín með gráti, gleði með hlátri, iygðun með roða, ótti með fölva og hjartslætti, og reiði auknu hjartastarfi og hækkuðum blóðþrýstingi. Þess- nr breytingar á líkamlegu starfi, til orðnar fyrir geðs- r®ringar, eru stundareðlis og tilheyra heilbrigðu lífi. essvegna hefir læknisfræðin ekki gefið þeim sérstakan &num. Þegar geðshræringin hverfur, dvínar strax tilsvar- ^nði iíkamleg starfsbreyting. Nú kemur það fyrir, að geðbreyting geti orðið til lang- ama, að kenndir eins og sorg og kvíði, ótti og hatur v®rði að varanlegu sálarástandi. Við athugun á taugabil- u fólki kemur í Ijós, að geðshræringar af þessu tæi langvinnum truflunum á líkamlegri starfsemi, með Samsvarandi óþægindum. Hjá þessum sjúklingum ná hin aðlegu sálrænu áhrif að jafnaði ekki að valda meiru en skun á starfi líffæranna, en megna hinsvegar ekki að saka greinilegar vefrænar skemmdir. Þó er slíkt eng- Veginn útilokað. Það er meira en hugsanlegt, að sálar- ^^hrif megni að valda líkamlegri sköddun. Óheppileg ® hrif, sem vara Högu lengi, trufla eðlileg störf líffær- a, og starfstrufiunin getur með tíð og tíma skemmt sjálft, ir .se^lnar hafa lengi veitt því athygli, að ýmsir líkamleg- þáSídÓmar eru háðir sálarástandi þeirra, sem bera • Má þar nefna magasár sem dæmi. Áhyggjur og and- eynu uiagna greinilega þann sjúkdóm, eins og hvíld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.