Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 25
UMMYNDUN JESÚ 23 1 bsen talar hann við föður sinn um manns-sonar hlut- verkið, sem hann á að inna af höndum. Og við honum blasir þjáningabrautin, sem hann á að ganga fram í dauða ^ krossi, en yfir hvelfist dýrð himinsins. Hversu lengi bæn Jesú hefir staðið, veit enginn maður. Fyrir honum sjálfum hafa tími og eilífð runnið saman í eitt. Stjörnurnar líða áfram um himinbogann. Postularnir hvila í fasta svefni stundum saman. Loks losa þeir svefn- inn, og eru þó enn yfirkomnir af svefnþunga, því að enn er nótt eða fyrsta morgunsár. Allt í einu glaðvakna þeir. ^eir sjá Jesú þar sem hann biðst fyrir. Ásjóna hans er °rðin önnur. Hann var áður brúnn af útiverunni, og veður- barinn. Nú er hún leifturbjört, skein eins og sólin, segir i einu guðspjallanna (Matt. 17, 2). Og á öðrum stað er finnnzt á dýrð Guðs, eins og hún kom í ljós í ásjónu Jesú Krists (2. Kor. 4, 6). Ferðabúningur hans, slitinn og snjáð- Ur’ er orðinn fannhvítur eins og Hermontindur, „hvítari en nokkur þófari á jörðu getur gjört“. Jesús hefir um- myndazt til yfirjarðneskrar fegurðar, sem mannlegri tungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.