Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 63

Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 63
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 61 Það situr illa á kirkju Krists, að útbreiða þá lærdóma, Sem að dómi Kants myrkva og umsnúa öllu, sem dýpst var og fegurst í kenningu hans. Hér hafði íslenzk þjóðar- ^al eins og oft fyrri gleggri skilning á hlutunum en prestar _sern boðuðu trú Kristjáns þriðja á Islandi. Meðan Peir ógnuðu með helvíti og kvölunum, skemmtu Islend- lngar sér við að hugsa sér prest, sem hafði Kölska að fífli °§ þræli, svo að hann tapaði hverjum leik. Þótti mönnum au<5sjáanlega slíkur klerkur miklu snjallari, sem vonlegt ^ar, og þannig leiðrétti alþýðan með góðlátlegri kímni lna terðu guðfræðinga. Ein sagan var sú, að Kölski bar a an mykjuhauginn á páskadag sjálfan fyrir kirkjulyrnar, eg er þetta dásamleg líkingarsaga um það hlutverk, sem Joflatrúin hefir ávallt unnið í kristinni kirkju. Lét Sæ- Jnnndur fróði Kölska þegar í stað færa allan óþverrann urt og sleikja kirkjuhelluna, unz komin var laut í hana. annig gerði hann hreint fyrir sínum dyrum, og er það eira en aðrir klerkar hafa gert, sem litið hafa á Kölska em þarfasta þjóninn í guðsríki. ulr 6Ír menn’ sem slíkar sögur bjuggu til, skildu, að djöf- ^ mn og árar hans voru ekkert annað en Grýla og skessu- rnm í nýrri og enn ferlegri mynd, enda var þessi útgáfa ætlnð fullorðnum. En þrátt fyrir það vann þessi áróður sín óhappaverk, fáfS kg trn avallt gerir, með því að hlaða á þjáða og ieeT ^ f ónauðsynlegum píslum, andlegum og líkam- bör m' tS^enZ^ er búin að fá nóg af Grýlu og skessu- Ve nunum °S allrl þeirri myrkraþjónustu, sem þeim hefir grýl e^d' ^u er kominn tími til að trúa á Guð en 0„ ,r ei> _bann Guð, sem er þessum rökkurvofum máttugri. fra SU tru. dafnar ekki nema í frelsi, getur aðeins vaxið m af sjálfri guðsvitund mannsins. trú -geSS geta trua® a Giið, verðum vér að hafa nokkra inn a .mannlegu eðli. Ekki megum vér halda, að maður- se gerspilltur, heldur að hann sé skapaður í Guðs

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.