Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 63
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 61 Það situr illa á kirkju Krists, að útbreiða þá lærdóma, Sem að dómi Kants myrkva og umsnúa öllu, sem dýpst var og fegurst í kenningu hans. Hér hafði íslenzk þjóðar- ^al eins og oft fyrri gleggri skilning á hlutunum en prestar _sern boðuðu trú Kristjáns þriðja á Islandi. Meðan Peir ógnuðu með helvíti og kvölunum, skemmtu Islend- lngar sér við að hugsa sér prest, sem hafði Kölska að fífli °§ þræli, svo að hann tapaði hverjum leik. Þótti mönnum au<5sjáanlega slíkur klerkur miklu snjallari, sem vonlegt ^ar, og þannig leiðrétti alþýðan með góðlátlegri kímni lna terðu guðfræðinga. Ein sagan var sú, að Kölski bar a an mykjuhauginn á páskadag sjálfan fyrir kirkjulyrnar, eg er þetta dásamleg líkingarsaga um það hlutverk, sem Joflatrúin hefir ávallt unnið í kristinni kirkju. Lét Sæ- Jnnndur fróði Kölska þegar í stað færa allan óþverrann urt og sleikja kirkjuhelluna, unz komin var laut í hana. annig gerði hann hreint fyrir sínum dyrum, og er það eira en aðrir klerkar hafa gert, sem litið hafa á Kölska em þarfasta þjóninn í guðsríki. ulr 6Ír menn’ sem slíkar sögur bjuggu til, skildu, að djöf- ^ mn og árar hans voru ekkert annað en Grýla og skessu- rnm í nýrri og enn ferlegri mynd, enda var þessi útgáfa ætlnð fullorðnum. En þrátt fyrir það vann þessi áróður sín óhappaverk, fáfS kg trn avallt gerir, með því að hlaða á þjáða og ieeT ^ f ónauðsynlegum píslum, andlegum og líkam- bör m' tS^enZ^ er búin að fá nóg af Grýlu og skessu- Ve nunum °S allrl þeirri myrkraþjónustu, sem þeim hefir grýl e^d' ^u er kominn tími til að trúa á Guð en 0„ ,r ei> _bann Guð, sem er þessum rökkurvofum máttugri. fra SU tru. dafnar ekki nema í frelsi, getur aðeins vaxið m af sjálfri guðsvitund mannsins. trú -geSS geta trua® a Giið, verðum vér að hafa nokkra inn a .mannlegu eðli. Ekki megum vér halda, að maður- se gerspilltur, heldur að hann sé skapaður í Guðs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.