Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 94

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 94
92 KIRKJURITIÐ lenzkum málefnum. Allir æsktu nánari samvinnu í kirkju- og kristindómsmálum og létu í ljós von um, að hún mætti takast á næstu árum meira en hingað til. Slík samvinna mundi verða okkur til ómetanlegrar blessunar, bæði íslenzku kirkjunni og allri þjóðinni í heild. Vonandi gefst Prestafélagi íslands tæki- færi til að endurgjalda þetta heimboð og alla þá vináttu, sem íslandi þar var auðsýnd. Að lokum við ég aðeins geta þess, að margir báðu fyrir kveðjur heim til íslands, bæði til einstaklinga og almennt. Þeim kveðjum er hér með skilað. Tuttugasti aðalfundur Prestafélags norsku kirkjunnar er nú liðinn og aðeins til í minningunni. En sú minning er kær, minning um vináttu og bróðurhug. Sú minning geymist og varðveitist. Megi almáttugur Guð blessa norsku og íslenzku kirkjumar, norsku og íslenzku þjóðirnar. Jónas Gíslason. (Frásögnin nokkuð stytt). Séra Einar Pálsson, fyrrum prestur í Reykholti, andaðist að heimili sínu, Laugar- bökkum í ölfusi, 27. janúar 82 ára að aldri. Minningargrein u® hann mun verða birt í næsta hefti Kirkjuritsins. Skovgaard-Petersen og Biblían. Skovgaard-Petersen prestur hefir komizt svo að orði í erindi fyrir presta: „Biblían er ekki lögbók fyrir oss eins og Gyðinga- Vér höfum enga fjórðu grein trúarjátningarinnar, er hljóðar svo: Ég trúi á Biblíuna. Sá, sem segir, að hann fyrir Guðs náð trúi á allt, sem stendur í Biblíunni, flytur orð — orð innan tóm og er ekki annað en leikari." Gjöf til minningar nm séra Halldór Johnson. Nokkrir vinir séra Halldórs Johnsons hafa gefið Háskóla- kapellunni 100 dollara til minningar um hann. Þakkar guð' fræðisdeildin þessa gjöf. Myndin framan á kápu Kirkjuritsins er af Sauðárkrókskirkju. Huu er reist 1892.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.