Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 62
60 KIRKJURITIÐ Það var algengt hér áður fyrr að hræða Grýla og börn og ístöðulítið fólk á Grýlu og skyldu- skessubörnin. liði hennar, og var þessi ófögnuður eink- um á sveimi kringum stórhátíðar og hirti alla óþekktarorma og át þá. Enginn fullorðinn maður trúði að vísu þessum ævintýrum, en handhæg þóttu þau til upp- eldisáhrifa og voru prestar fengnir til að yrkja hin mögn- uðustu grýlukvæði á rétttrúnaðaröldinni. Nú eru menn mjög farnir að tapa trú á þessari alefling óttans til að auka siðgæði og hyggja miklu fremur, að þessi aðferð hafi hin skæðvænustu áhrif á lundarfar barna fram eftir öllum aldri. Þau hræðslugæði, sem í bili kunna að nást, eru allt of dýru verði keypt og hefna sín síðar. Óttinn sprettur jafnan af vanþekkingu og fæðir af sér grimmd og ofbeldi. Jafn fávíslegt og háskalegt er þá að beita þessari aðferð í trúarbrögðum, og eru öll þau trúarbrögð, sem eru ávöxtur óttans, vond. Fjandinn er þeirra Leppa- lúði og eilíf útskúfun þeirra Grýla. Þessi hugarfóstur eru spegilmynd þeirrar sorglegu vanþekkingar í andlegum efn- um, sem hvarvetna hefir unnið ódæði, eflt hatur og mann- vonzku, myrt og brennt saklausa meðbræður og þannig aukið hörmungar mannkynsins langt út yfir það, sem vera þyrfti. Þegar sr. Matthías segir, að öll grimmd eigi rætur hér, þá á hann meðal annars við þessa grimmd ofsatrúar- innar, sem skapað hefir djöfulinn og síðan gefið honum valdið og dýrðina í nafni guðfræðinnar. Þau trúarbrögð, sem þannig kynda undir frumstæðum ótta í stað þess að eyða honum, tefja siðmenninguna og spilla akri hennar. Þau sá illgresi í vamarlausar bamssálir, sem síðar ber eitraðan ávöxt mannhaturs og styrjaldar. Guðhrceðslan er til flestra hluta ónytsamleg og andstæða þess boðskap- ar, sem Jesús flutti um elsku og föðureðli Guðs. Á sama hátt er gerspillingarlærdómurinn siðlaus kenning, sem drepa mundi alla viðleitni til góðs lífernis, ef nokkur tryði henni, og gera alla guðrækni að yfirdrepsskap og hégóma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.