Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 54
52 KIRKJURITIÐ presta og preláta, ríki játninga og helgisiða, sem leggur megináherzlu á alls konar „guðrækilegan hégóma", eins konar himneska hirðþjónustu, þar sem menn hyggjast að ná hylli skaparans með smjaðri. í Lágmark þessarar falsþjónustu birtist í því, þegar klerk- arnir, í stað þess að leiðbeina og hugga hrjáð mannkyn með trú, von og kærleika, skelfa það með alls konar guð- fræðilegum ógnunum og beita það andlegri kúgun með trúfræðilegu moldviðri. Þetta eru þá skoðanir annars þess spekings, sem sr. Sigurbjörn vitnar, að „dýpst hafi rýnt í manneðlið og beri jafnframt yfir aðra í sögu hugsunarinnar". Kant hefii’ kennt oss þetta í guðfræði, að þar sem Guð á að dýrka, þarf sannleiksást og einlægni, og að í trúarefnum sé hé- góminn fyrirlitlegastur og hræsnin auvirðilegust. Getur hann nú glímt við að athuga, hvort skoðanif þessa mikla vitmanns samræmist betur „grútnum" Matt- híasar eða guðfræði hans sjálfs, og reynt að gera sér í hugarlund, á hvem veginn muni snarast, ef þeir sr. Matt- hías og Kant eru í spyrðunni öðmm megin, en hann sjálf' ur hinum megin. Nú mundi vera mál til komið að Endurholdgunarkenning fara að upplýsa sr. Sigurbjörn Platós og syndafallið. eitthvað um eðli og uppruna syndarinnar, því að í þessum efnum sýnist hugsun hans vera álíka rugluð og ráðviltt sem annars staðar. Ég hafði bent á það, að Kristur hefði boðið mönnum að elska óvini sína og keppa að því að verða fullkomnir í kærleika eins og þeirra himneski faðir er fullkominn' Virðist þetta benda á nokkuð bjartsýna trú á mannlegt eðli. Nú kemur sr. Sigurbjörn með þá frumlegu skýringn> að Kristur einmitt bjóði mönnum að elska, af því að þeim sé það ekki unnt, og krefjist þess af þeim, sem ekki se eðlislægt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.