Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 51
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 49 ann trúir því, að menn frelsist aðallega fyrir einhvern Serstakan guðfræðiskóla, sem hann kallar „ófalsaðan krist- indóm“, en það er nánar til tekið: játningarrit kirkjunnar. § hygg, að samþykkt einhverra ákveðinna trúargreina afi nauðalitla þýðingu í þessu efni. Mín hugmynd er sú, að frelsun mannsins sé aðallega 0 i andlegum þroska, mannviti, þekkingu og kærleika. því leyti, sem fordæmi Krists getur þokað mönnum 1 Þessarar áttar, er hann frelsari þeirra og drottinn. Þetta er hinn einfaldi sannleikur í öllu moldviðri guðfræðivísind- anna. Ég hugsa mér hinzta dóminn nokkurn veginn eins eS í Matt. 25. Þar gengu menn ekki upp á neinum guð- æðilegum játningaskírteinum, heldur á því, hvernig þeir ofðu komið fram við hina minnstu bræður. Hinir góðu 3onar voru þeir, sem þroskaðir voru í mannúð. En ekki svo mikið sem minnzt á Ágsborgarjátninguna né farið a sPyrja menn út úr trúfræði. ^Það er vitanlega miklu örðugri leið, að frelsast í það verða almennilegir menn, en að frelsast fyrir trú á ^ staf. En ég hygg, að fyrri frelsunin sé sú, sem ein- yorja þýðingu hefir, en hin síðari enga. Og þó að það sé urkennt, að jafnvel hina beztu menn skorti mikið á ’ að ná Kristsfyllingunni, sem Páll talar um, þá hygg tg’ óhætt megi trúa því, að langlundargeð Guðs sé svert meira en sr. Sigurbjörn og trúbræður hans ímynda og einhver ráð muni hann hafa til að koma börnum mUm tii nokkurs þroska um síðir. Og alveg fráleitt, að e.ann brenni þau í eldstónni í kjallaranum til eilífðarnóns, ns og þessir menn hafa yndi af að hugsa sér. U 1 þessu sambandi verður að gera sér grein Ppruju guðs- fyrir því, í hverju hin raunverulega guðs- tu*idarinnar. vitund er fólgin. Hún er ekki fólgin í Urn neinni ytri opinberun, fomum frásögnum til ^smSum á honum né tilraunum til að sanna 1 eru hans. Allt slíkt er mjög óraunverulegt og þýðingar- s fyrir trúarvitund mannsins, meðan hann kemur því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.