Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 69
SAMBAND SÁLAR OG LÍKAMA 67 legu stefnu. Vinnuaðferðir hennar munu áfram verða ríkj- og faera mannkyninu enn marga blessunarríka ávexti. n. Þessi stefnubreyting frá hleypidómum miðaldanna til iutlaegra rannsókna nútímans hafði þó einn ágalla í för uieð sér. Hún leiddi til þess, að það, sem ekki varð mælt eg vegið eða séð í smásjánni, var vanrækt og jafnvel lít- svirt. Mannslíkaminn í heilbrigðu og sjúku ástandi var rynnsakaður vef fyrir vef, en sálin gleymdist. Athugun ^alarlegra fyrirbrigða heilbrigðra og sjúkra varð útundan JJæknisfræðinni. Þau voru þegjandi sniðgengin eða þeim yinlínis forkastað sem óvísindalegu verkefni, er ekki sæmdi s°nnum rannsóknamönnum að fást við. Þessi efnishyggja ^krdsfræðinnar hefir háð henni fram á þennan dag. Sjúklingur með lungnabólgu naut fullrar viðurkenning- ar Jseknisins. Orsök hennar er sýkill, sem sést í smásjá, °S skernmdir þær, sem hann veldur í limgunum, eru þekkt- ay til hlítar. Þar er allt á hreinu. öðru máli gegndi um sjúklinga, sem ekki höfðu upp á neinar líkamlegar a ymmdir að bjóða, en þjáðust samt, en þeir hafa verið Jolmargir á öllum tímum. Þeir kvarta í sífellu, en hin ná- ®masta athugun og mæling leiðir ekkert líkamlega J kt í ljós. Slíkir sjúklingar urðu olnbogaböm læknis- oinnar og um leið hin slæma samvizka læknanna. vj^eiki þeirra varð ekki með öllu vefengdur, en hann i^f ^ess eðlis, að læknir með virðingu fyrir sér og vís- agrein sinni vildi helzt ekkert við hann kannast. ir • annlS hafa starfrænir taugasjúkdómar lengi verið þym- kJ. augUm lækna. Hinn mikli fjöldi sjúklinga með þessa að ^ geiar verkum, að það hefir aldrei verið hægt b °ka augtmum til fulls fyrir tilveru þeirra. Þeir vom vjg a °g kröfðust hjálpar. Samt sem áður var erfitt að Sein rkenna þá. Þeir voru hálfgerð móðgun við mennina, v^kkert viðurkenndu nema það, sem mælt varð og a efnislega vísu. Sjúkdómum þeirra vom að vísu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.