Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 80
78
KIRKJURITIÐ
síðar inn í Hávahöll
hitta morgunroða.
Bók Þórodds mun styðja að því, að Guðmundi Friðjónssyni
verði búinn sá staður í bókmenntum Islendinga, sem honum
ber, um komandi ár og aldir.
Laugarneskirkja.
Mig hafði lengi langað að sjá Laugamesskirkju og það fékk
ég. Sóknarpresturinn þar, séra Garðar Svavarsson, veitti mér
þá vinsemd að sækja mig langa leið í bíl og sýna mér alla inn-
réttingu kirkjunnar.
Fyrst komum við inn í hlýjan forsal. — Þar leið mér vel.
fann fót minn stíga á helga jörð. Svo opnaði presturinn aðal'
kirkjuna og sá ég þar hinn hreina, einfalda unað, sem einkennir
allar kirkjur.
Ég tyllti mér á fremsta bekkinn til að finna, hvað sætin vorn
þægileg, mátulega há og fótafjöl við hvem bekk. Utan við
bekkjaraðimar em sterkar stoðir, sem þungi hvelfingarínnar
hvílir á. Bak við þær eru svo göng alla leið með veggnum, svo
að hægt sé að komast báðum megin inn í sætin. Kórgólfið et
klætt rauðu plussi fram fyrir prédikunarstólinn, og auðvitað
hikaði ég við að stíga á það, en presturinn sagði mér að halda
áfram. Altarisklæðið og hökull prestsins em snilldarverk fru
Unnar Ólafsdóttur, og þarf ekki að lýsa því nánar.
Upp af altarinu er haglega gerður kross og ljósgeisli bak við
hann. Ég spurði, hvort þama mundi síðar verða altaristafla •
En séra Garðar benti á krossinn og sagði: „Þetta er nóg' •
Framan við prédikunarstólinn er gengið inn í lítið herbergn
sem ætlað er aðeins prestinum. Þar eru messuklæði hans geymd
í stómm skáp. Þar em líka bækur og fleiri áhöld prestsins
geymd.
Framar í kirkjunni er svo annað hlýtt og bjart herberg1’
sem ætlað er fyrir hjón, sem á að gifta, og fólk, sem kemur