Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 80
78 KIRKJURITIÐ síðar inn í Hávahöll hitta morgunroða. Bók Þórodds mun styðja að því, að Guðmundi Friðjónssyni verði búinn sá staður í bókmenntum Islendinga, sem honum ber, um komandi ár og aldir. Laugarneskirkja. Mig hafði lengi langað að sjá Laugamesskirkju og það fékk ég. Sóknarpresturinn þar, séra Garðar Svavarsson, veitti mér þá vinsemd að sækja mig langa leið í bíl og sýna mér alla inn- réttingu kirkjunnar. Fyrst komum við inn í hlýjan forsal. — Þar leið mér vel. fann fót minn stíga á helga jörð. Svo opnaði presturinn aðal' kirkjuna og sá ég þar hinn hreina, einfalda unað, sem einkennir allar kirkjur. Ég tyllti mér á fremsta bekkinn til að finna, hvað sætin vorn þægileg, mátulega há og fótafjöl við hvem bekk. Utan við bekkjaraðimar em sterkar stoðir, sem þungi hvelfingarínnar hvílir á. Bak við þær eru svo göng alla leið með veggnum, svo að hægt sé að komast báðum megin inn í sætin. Kórgólfið et klætt rauðu plussi fram fyrir prédikunarstólinn, og auðvitað hikaði ég við að stíga á það, en presturinn sagði mér að halda áfram. Altarisklæðið og hökull prestsins em snilldarverk fru Unnar Ólafsdóttur, og þarf ekki að lýsa því nánar. Upp af altarinu er haglega gerður kross og ljósgeisli bak við hann. Ég spurði, hvort þama mundi síðar verða altaristafla • En séra Garðar benti á krossinn og sagði: „Þetta er nóg' • Framan við prédikunarstólinn er gengið inn í lítið herbergn sem ætlað er aðeins prestinum. Þar eru messuklæði hans geymd í stómm skáp. Þar em líka bækur og fleiri áhöld prestsins geymd. Framar í kirkjunni er svo annað hlýtt og bjart herberg1’ sem ætlað er fyrir hjón, sem á að gifta, og fólk, sem kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.