Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 83

Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 83
PRESTAFUNDUR í HELSINGFORS 81 merinta- og kirkjumálaráðherra Finna, og af sumum talinn einna líklegastur til forseta. Er hann lét af embætti mennta- malaráðherra, var hann gerður að heiðursprófessor við háskól- ann, en er jafnframt forstöðumaður kirkjufélags sænska safn- arins í borginni. Próf. Virkunen er hæglátur maður og eink- ar hlýlegur, honum fylgir sá persónuleiki, sem ósjálfrátt vekur aust allra og virðingu. — Meðal boðsgesta var frú Björkquist, gr 3 ^tokkhólmsbiskups. Hún var nýkomin úr ferð til íslands. r hún fékk að vita, að þama voru fulltrúar frá íslandi, sneri Un sér þegar til okkar. Tók hún að lýsa hrifningu sinni á Is- b landi og þjóð, og bað okkur að flytja öllum kunningjum ekt-VÍnUm ^ærar kveðjur. Vegna anna gat Stokkhólmsbiskup 1 mætt á mótinu. — Nokkru áður en hófinu lauk og allir . 1 bezla skapi og samræður fjörugar, kvaddi sér hljóðs ra®ur prestur finnskur. Tók hann að segja sögu af prófasti jj? brum> sem ekki alls fyrir löngu hafði staðið framarlega í hafð'ÍÍnnSÍ<ra presta a® Safum °g framtaki. En þessi prófastur ÍUn ^ e'n^enn^eSan sið. Það bar oft til, er hann var á presta- Um> Þar sem mikil eining og samhugur virtist ríkja og ein an bar keim af annarri, að hann kvaddi sér hljóðs og var e} ® alvariegur á svip. Þá var hann vanur að taka til orða l a þessa leið: Ég hygg, að óvinurinn sé kominn inn í sj. Uuirnar, mér virðist stríðsmennimir andvaralausir og hafa tg, rao sverðin. — Þótti honum málin vera tekin of lausum e °S menn gera meira að því en góðu hófi gegndi að haett^ ^Verir °®rum- Áframhald ræðunnar var það, að sama Ein'an einnig yfir hér og á öllum prestafundum yfirleitt. má °g samhugur er að vísu góður og nauðsynlegur, en hann . kl stinga öllum áhuga svefnþomi, og ekki draga úr raun- næfu starfi. hásl^Sta dag’ fostudaginn 4. ágúst, var mótið sett í hátíðarsal ste °ans- Háskólinn er stór og myndarleg bygging. Hann hirk'Ur svokallað Stórtorg. Fyrir torginu miðju rís stór- ge t',an’ °S gnæfir hún yfir bæinn og er eitt af því fyrsta, sem Við c,1'lnn veitir athygli, er hann nálgast borgina sjóleiðis. — arbyggrt°rgÍð erU aUk ^6SS margar fagrar °g stílhreinar stjóm- ávarlnÍnearat^otnin hófst með því, að próf. Virkunen flutti °g bauð fulltrúa velkomna. Þá flutti menntamálaráð- 6

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.