Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 40
38 KIRKJURITIÐ er sr. Sigurbjörn telur nú hina einu sáluhjálplegu kristni á Islandi, og fer hann um það sízt mildari orðum en ég geri. Nú þykir sr. Sigurbimi þessi kafli stórum skemmtileg- astur í grein minni, og skal ég ekki bera brigð á, að rétt sé. Það mun yfirleitt vera viðurkennt, að Matthías hafi verið einn hinn mesti andans maður á Islandi á sinni tíð. Eigi líður þó á löngu, áður en sr. Sigurbjöm tekur að líkja þessum skemmtilegheitum Matthíasar við grút, sem aldrei hafi verið ljósmeti. Hann viðurkennir það að vísu, að Matthías hafi verið mikil sál, mikill boðberi í heilagri kirkju og innblásinn af anda hins góða og gilda kristin- dóms. En í bréfunum verður kristindómur hans að „grút", sem ekki má snerta við. Það er dálítið erfitt að koma þessu heim og saman. Því að ekki er hægt að neita því, að það var hinn sami Matthías, sem ljóðin og sálmana orti, og sá, sem skrifaði bréfin. Og það er ennfremur auðvelt að sýna fram á, að guðfræði séra Matthíasar breyttist sízt með vaxandi aldri og þroska í orþodoxa átt, eins og sr. Sigurbjörn vill vera láta. Annars vegar ætti hann þá að hafa verið heimskur og grunnfær mbbari (og þá líklega neðan við markalínu þess „að tala eins og manneskja með ráði og rænu“) í bréfum sínum, en hins vegar eitt hið mesta höfuðskáld þjóðar sinnar, sem orti fullur af innblæstri heilags anda dýrleg trúarljóð. Trúi þessu hver sem vill. Máltæki segir, að hundshár vaxi aldrei nema á hundi, og slík hár uxu ekki á Matthíasi. Mikil og andrík sál verður aldrei lítil í óbundnu máli, þar sem hún segir hug sinn allan í einlægni í kunningjabréfum. Guðfræði Matthíasar var því ekki síður merkileg en ljóð hans. Hún var, eins og ljóðin, ávöxtur af víðsýni hans og mannúð. Og einmitt af því, að hann var mikill andi, hafði hann manndóm til að segja það, sem honum bjó í brjósti, enda þótt hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.