Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 37
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 35 hinn mesta greiða, sem ég get gert honum, þó að hann hunni illa að þiggja. Til var eitthvað í gamla daga, sem hét að elska syndar- ann en hata syndina. Svipaðar tilfinningar hefi ég í þess- u*n efnum gagnvart sr. Sigurbimi. Mér hefir leiðzt að sjá hann forherðast í þröngsýninni, af því að ég gerði mér aðrar vonir um hann, og mætti hann vel skilja þetta, en láta ekki barnalega tilfinningasemi og hégómaskap myrkva aigerlega dómgreind sína. En ef honum finnst það persónuleg móðgun, að skoðanir hans, eða réttara sagt skoðanir þeirra, sem hann trúir á, gagnrýndar, og ef honum þykir orðbragð mitt Ijótt, Pá hefði honum bezt sæmt að forðast að gera hið sama. Getur hver sem vill borið saman rithátt okkar í ofan- uefndum greinum og athugað, í hvorum ritsmíðunum íelist fleiri bein illyrði eða svigurmæli til persónulegra móðgana. Er þetta ekki svo að skilja, að ég taki mér á uokkurn hátt nærri brigzlyrði hans um heimsku eða aðrar ^ylgjur í minn garð. Sannarlega er honum hjartanlega velkomið að skamma mig, ef það getur á nokkurn hátt Sagnað málstað hans, t. d. sannað gerspillingarkenning- Una! En skammir verða að vera lipurlega skrifaðar, til Pess að nokkuð sé gaman að þeim. T. d. skammar sr. igurbjörn mig fyrir það, að mér þyki gaman að nota utlend orð, og notar svo miklu meira af þeim sjálfur. Hann s®gir, að ég snúi upp á mig og sé ekki til viðtals, ef ekki Seu allir mér sammála, en auglýsir síðan, að hann sé ekki h viðtals! öllu klaufalegar er ekki hægt að komast frá Þessu, og bendi ég aðeins á þetta honum til leiðbeiningar stílagerð í framtíðinni. Eg hefi aldrei efazt um að mér sé í mörgu ábótavant. n því meir undrast ég það, að menn, sem lýsa því sí °§ se yfir, að þeir séu stórsyndarar fyrir Guði, skuli geta móðgazt af því, ef þeim finnst eitthvað að sér fundið fyrir mónnum. Sýnist mér, að það hljóti þó að vera smámunir einir uhn syndaspillingunni, sem okkar hrösula siða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.