Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 92
90 KIRKJURITIÐ satt. Innst inni hefir hann sömu þörf á hjálp kirkjunnar og fyrr. Hann notar að vísu sín eigin orð og hugtök og finnst boðskapur kirkjunnar óraunsær og fjarlægur viðfangsefnum nútímans. En munum samt, að hann er aðeins maður og þarfn- ast því hjálpar, bæði í andlegu og líkamlegu tilliti. Til eru þeir, sem halda, að við sækjumst eftir valdi. Það er rangt. Vald er það versta, sem kirkjan getur fengið, jafnvel verra en ofsókn. Kærleikurinn þekkir engin sérréttindi eða fríðindi sér til handa- Ef við sækjumst eftir slíku, sýnir það aðeins, að okkur skortir kærleika. Margir óttast, þegar þeir horfa fram, að kirkjan muni ekki fá staðizt. Það þurfum við ekki að óttast. Hjálpina gegn öllum ótta finnum við í bókinni. Gagnvart henni hverfur allur ótti. Hún hefir að geyma þau verðmæti, sem standast, jafnvel þótt allt annað farist. Um 1880 gaf Georg Brandes kirkjunni tuttugu ára frest. Að honum liðnum væri hún úr sögunni. Hvert var svar kirkjunnar? Á þessum tuttugu árum voru reistar fleiri kirkjur í Kaupmannahöfn en nokkuru sinni fyrr. — Enn í dag er þetta bezta svar kirkjunnar. Afdrif hennar verða aldrei ráðin af orðum eða ytri árásum, heldur af því innra lífi, sem í henni býr. — Og ef við horfum fram, alveg á leiðarenda, þá hverfur allur ótti.“ — Næsta dag hófst fundurinn með morgunbæn í Dómkirkjunni- Að henni lokinni hófst sjálfur aðalfundur félagsins. Stjórnin gaf skýrslu um starf og f járhag félagsins frá síðasta aðalfundi- Einnig var kjörinn formaður. Fráfarandi formaður, J. Ö. Diet' richson, dómprófastur, baðst undan endurkjöri. í hans stað var því kjörinn J. Smidt, sóknarprestur í Osló. Síðan voru rædd ýmis félagsmál. Eftir hádegið var flutt framsöguerindi, ef nefndist: Hvernig getum við gert prestafélagið virkara? Miklar umræður urðu á eftir. Um kvöldið var haldin hátíðarsamkoma í tilefni 50 ára a^' mælisins. Fyrst var snæddur miðdegisverður. Að honum lokn' um flutti H. Seip, prófastur í Skien, hátíðarræðu, þar sem hann minntist liðinna ára í sögu félagsins. Að ræðu hans lokinn1 voru flutt ávörp frá prestafélögum hinna Norðurlandanna- Prestafélag íslands sendi skrautprentað ávarp, bundið í skinn- Þennan dag varð Berggrav biskup 66 ára. í því tilefni send1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.