Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 58
56 KIRKJURITIÐ og þrám, breiskleika sínum og forgengileik, og hinn synd- ugi heimur með öllum hans ægilegu staðreyndum sé ná- kvæmlega þær aðstæður og það leiksvið, sem skaparinn hefir talið bezt henta, til að skapa í manninum lifandi sál og efla hana til guðdómlegs þroska. Hver getur sett Guði kosti um þetta, hver er fær um að rannsaka vegu hans? Hér er aðeins um það að gera, að trúa því, sem trú- legast þykir. Og flestir skyni bomir menn reyna í þessu sambandi að hafa einhverja hliðsjón af almennri þekkingu og reynslu. Það er alkunnugt, að mismunurinn á manni og dýri er ekki ýkja mikill þar, sem hinn andlegi þroski stendur lægst. En fyrir margvíslega reynslu sína í hinni ,,syndugu“ veröld hafa einstakir menn náð undra miklum þroska, og er þetta nokkur röksemd fyrir því, að þessi sköpunaraðferð Guðs sé ekki algerlega misheppnuð. Og ef við svo t. d. reiknum með endurholdgunarkenningu Platós, eða einhverjum hliðstæðum hugmyndum, þá kynni margt að færast í lag í eilífðinni, sem nú er ráðgátu huiið- Þeir, sem hafa þetta sjónarmið, líta svo á, að Guð sé ennþá að skapa heiminn og því sé það ekki bert orðið, hvað vér munum verða. Læt ég svo lesendurna dæma um það, hversu miklu grunnfærara þetta sjónarmið sé en hugmyndir hinna, sem halda að almáttugur Guð hafi hvergi í hálfu tré við djöful- inn. Eins og þessi röksemdaleiðsla sr. Sig' Eðli syndarinnar. urbjarnar verður að engu, vegna þess að hann byggir á þeirri óleyfilegu for- sendu miðaldanna, að fullkominn Guð geti ekki skapað neitt, sem oss virðist ófullkomið, jafn fávíslegar eru hug' leiðingar hans um uppruna syndarinnar. Hann spyr: Hvaf er það, sem fortíðararfurinn breytist í synd? Því er auð- veldast að svara, með því að athuga eðli „syndarinnar"- Meginskekkjan í hugsunarlífi hans stafar af því, að hann lítur á „syndina" sem einhverja fasta og ákveðna stærð, eitthvert óbifanlegt og endanlega skýrgreint hug'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.