Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 47
45 ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI staðreynd, að sama rit upplýsir eins og ég bendi á, að kirkjurnar trúi, kenni og játi, að óendurfæddur vilji manns- ins sé ekki aðeins frásnúinn Guði heldur og honum f jand- samlegur, svo að maðurinn hafi aðeins löngun og vilja til hins illa og þess, sem Guði er andstætt. Ennfremur segj- ast þeir trúa, kenna og játa, að erfðasyndin sé svo djúp- tæk gerspilling hins mannlega eðlis, að ekkert heilbrigt eða óspillt sé eftir í líkama mannsins eða sál, hinum innri aha ytri kröftum, og sé þetta tjón svo óumræðilegt, að það verði ekki skilið af skynseminni. Með öðrum orðum: Maðurinn er gersamlega á valdi djöfulsins. Mér er spurn: Hvað vantar þá á spillinguna, til þess að kessi skarpi guðfræðingur, Sigurbjörn, geti fallizt á að kalla hana gerspilling eins og aðrir guðfræðingar hafa Mmennt gert? Guði nægir þetta minnsta kosti til að senda manninn í eilífar kvalir, samkvæmt sama plaggi. En sr. Sigurbjörn er þarna slyngari en Guð. Hann finnur tvö Mtnesk orð, sem eiga að afsanna allt, sem áður er sagt. »Syndin er ekki substans mannsins heldur accidens, en accidens er á heimspekimáli þess tíma það, sem ekki stenzt af sjálfu sér, er ekki heldur eðlislægur hluti annars, heldur in alio mutabiliter." Svo mörg eru þessi vísdómsins orð. Ef þetta væri nokkuð annað en rökvilla hinna heiðruðu miðaldaguðfræðinga, sem sr. Sigurbjörn tyggur upp skilningslaust eins og páfagaukur, þá væri hér með afsönnuð sú guðfræðilega meginkenning sömu manna, nð maðurinn væri fæddur með syndugu eðli. Hin eiginlega guðsmynd mannsins ætti þá að vera óspillt, og er þetta eð vísu skynsamlegri kenning. En hvernig þetta samrým- *st í höfði sr. Sigurbjarnar verður algerlega óskiljanlegt ht frá þeirri staðhæfing hans í sömu andrá, að kristin trú skoði manninn ævinlega sem heild, en kljúfi hann ekki! Víst er um það, að eftir sömu guðfræði sendir Guð háða parta til helvítis. Virðist hann þá ekki telja það ómaksins vert að hirða hinn óspillta hlut, heldur brennir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.