Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 15
KRISTUR ANDESFJALLA 13 Þótt síðan hafi skoðanir sífellt stangast á, menn sjá, að engum bjargar að vega og slá. Úr hæðum starir Kristur og heldur kærleiks vörð, því helzt þar ennþá bróðerni og friður á jörð. Og sameinaðar þjóðir nú sjá, að mönnum ber að setja friðarboðann hvar herguðinn er. Steingrímur Arason. Trúarjátning Einsteins. „Almanna skoðunin á trúleysi mínu er fullkominn misskiln- ingur.... Ég trúi þvert á móti á persónulegan Guð, og ég get sagt það með góðri samvizku, að lífskoðun mín hefir aldrei eina mínútu á ævi minni verið guðlaus. Þegar ég var ungur stúdent, hafnaði ég skoðun vísindamannanna á 9. tug 19. ald- arinnar. Mér þóttu skoðanir manna eins og Darwins, Háckels og Huxleys þegar úreltar gjörsamlega. Menn verða að muna það, að þróuninni miðar ekki aðeins áfram á verklega sviðinu, held- ur einnig á trúarsviðinu, og þá ekki sízt á sviði náttúruvísind- anna, og um flesta fulltrúa sannra vísinda má segja, að þeir eru sammála um það, að vísindin séu ekki andstæð trúnni. Auðvitað eru enn til fáeinir kalkaðir „vísinda“menn, sem hjakka enn í sama farinu sem um 1880. Ég fyrir mitt leyti er sannfærður um það, að án trúar myndi mannkynið nú vera á algeru villimennskustigi. Allt félagslíf myndi vera harla frumstætt. Öryggi lífs og lima myndi vera ennþá miklu minna en nú og stríð allra við alla, sem enn ríkir með mönnunum, langtum dýrslegra. Um það er ég alsannfærð- ur. Trúin er aflvakinn að framförum mannkynsins."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.