Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 53
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 51 trú á fyrirgefningu Guðs. Þannig er það, sem trúin á kær- eika Guðs sprettur upp úr kærleika mannssálnanna. nmniir menn trúa jafnan á grimman Guð. Þetta sýnir, að hina einu raunverulegu þekkingu á Guði °ðlast menn fyrir þekking á sínum æðstu þrám, og þetta getur gefið okkur traust á því, að maðurinn sé, þrátt fyrir °fullkomleika sinn — guðsbarn. Það er, að í honum búi möguleikar til guðdómlegs þroska, sem fyrr eða síðar muni blómgast og dafna fyrir stöðuga endurfæðing lífs- reynslunnar. Innlegg Rants 1 guðfræði. Kant Hér er það, sem Kant kemur til skjal- anna, og skal nú í stuttu máli gerð grein fyrir, hvílíkur stuðningur sr. Sigurbirni kann að vera að honum. segir, að Guð þarfnist engrar tilbeiðslu annarrar en hinnar siðferðilegu viðleitni mannsins. „Allt, sem mað- búnn þykist geta gert fram yfir gott líferni til að þóknast uði, er trúarhégómi einber og falsdýrkun." Enn segir _^ann, að kennisetningar, sem enginn skilji, geti ekki kom- nokkrum manni að liði í andlegum efnum og verði sann- ,ei. sSildi þeirra að metast eftir því einu, hversu þær koma eim og saman við siðavitundina, og ekki sé unnt að fall- ^ an nokkur trúarsetning sé opinberuð, sem brjóti í ag við siðalögmálið. „Opinberanir" Biblíunnar geta því 6 . verið mælikvarði á siði, heldur hljóti þær að dæmast l lr ^ví siðagildi, sem þær hafa, og sama sé að segja um j ar Þenningar kirkjunnar. Þær hafi aðeins gildi að því eyti, sem þær efli siðgæðislega þróun mannanna. Strax trúarjátningar eða helgisiðir fari að kreppa að siða- 1 undinni, sé öll trú horfin og eftir aðeins hjátrúin. m raunverulega kirkja Guðs er samfélag þeirra, sem gei a ^ess> sem gott er. Til þess lifði Kristur og dó, að sín na- Slílít samfélag, en lenti þegar í andstöðu við kirkju enH tlma: Prestana og Faríseana. Nú hefir sama sagan urtekizt. Kristur vildi stofna guðsríki á jörðu, en í stað essa Suðsríkis, sem fólgið var í fögru líferni, kom ríki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.