Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 53
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 51
trú á fyrirgefningu Guðs. Þannig er það, sem trúin á kær-
eika Guðs sprettur upp úr kærleika mannssálnanna.
nmniir menn trúa jafnan á grimman Guð.
Þetta sýnir, að hina einu raunverulegu þekkingu á Guði
°ðlast menn fyrir þekking á sínum æðstu þrám, og þetta
getur gefið okkur traust á því, að maðurinn sé, þrátt fyrir
°fullkomleika sinn — guðsbarn. Það er, að í honum búi
möguleikar til guðdómlegs þroska, sem fyrr eða síðar
muni blómgast og dafna fyrir stöðuga endurfæðing lífs-
reynslunnar.
Innlegg Rants
1 guðfræði.
Kant
Hér er það, sem Kant kemur til skjal-
anna, og skal nú í stuttu máli gerð grein
fyrir, hvílíkur stuðningur sr. Sigurbirni
kann að vera að honum.
segir, að Guð þarfnist engrar tilbeiðslu annarrar
en hinnar siðferðilegu viðleitni mannsins. „Allt, sem mað-
búnn þykist geta gert fram yfir gott líferni til að þóknast
uði, er trúarhégómi einber og falsdýrkun." Enn segir
_^ann, að kennisetningar, sem enginn skilji, geti ekki kom-
nokkrum manni að liði í andlegum efnum og verði sann-
,ei. sSildi þeirra að metast eftir því einu, hversu þær koma
eim og saman við siðavitundina, og ekki sé unnt að fall-
^ an nokkur trúarsetning sé opinberuð, sem brjóti í
ag við siðalögmálið. „Opinberanir" Biblíunnar geta því
6 . verið mælikvarði á siði, heldur hljóti þær að dæmast
l lr ^ví siðagildi, sem þær hafa, og sama sé að segja um
j ar Þenningar kirkjunnar. Þær hafi aðeins gildi að því
eyti, sem þær efli siðgæðislega þróun mannanna. Strax
trúarjátningar eða helgisiðir fari að kreppa að siða-
1 undinni, sé öll trú horfin og eftir aðeins hjátrúin.
m raunverulega kirkja Guðs er samfélag þeirra, sem
gei a ^ess> sem gott er. Til þess lifði Kristur og dó, að
sín na- Slílít samfélag, en lenti þegar í andstöðu við kirkju
enH tlma: Prestana og Faríseana. Nú hefir sama sagan
urtekizt. Kristur vildi stofna guðsríki á jörðu, en í stað
essa Suðsríkis, sem fólgið var í fögru líferni, kom ríki