Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 19
GUÐFRÆÐI KARLS BARTH 17 Rómv. 8, 3. Hann bjó ekki yfir neinum dularfullum, sál- rænum krafti, eins og menn hafa vanið sig á að trúa, ekki heldur var hann gæddur neinni trúarlegri snilligáfu. Eigi heldur bar hann í brjósti neina sérstæða hugprýði vegna trúar sinnar eða siðgæðis. Yfir höfuð að tala bjó hann ekki yfir neinni óvenjulegri kyngi sökum neins innra samfélags við Guð. Guðsótti einkennir hann ekki, og ágæti sitt hlýtur hann ekki fyrir það að hafa opinberað dýrð mannlegs eðlis á neinn sérstakan hátt. Gildi sitt fær hann fyrst fyrir dauða sinn og upprisu, þ. e. sem Kristur. Hvers tákn er kross Krists? Mannlega séð var þar fórn færð svipuð þeirri, sem móðir færir fyrir barn sitt, her- maður á vígvelli, trúboði eða læknir við störf sín. En sú hlið fórnardauðans snertir okkur álíka mikið eða lítið eins og hver annar sögulegur atburður. En sem betur fer er önnur hlið á fórnardauða Jesú en þessi. 1 honum er einnig fólgið svar eða yfirlýsing frá Guði til mannanna, yfirlýsing um Guð og samband hans við manninn. Þar fellur óvéfengjanlegur dómur yfir fánýti og einskisvirði hvers konar mannlegrar viðleitni, einkum þó þeirrar trú- arlegu. Hetjan deyr, spámaðurinn, undramaðurinn fær þarna sinn dóm, sinn dauða eins og allt annað, sem jarð- neskt er, til þess að sonur Guðs einn lifi. Á krossinum fer Guð sigurför yfir öllu mannlegu. Hann sannar þar, hver hann sé. Hann einn er sá, sem ræður. Hann einn er fær um að veita hjálpræðið, enginn getur áunnið sér það, allt er undir vilja hans einum komið. Eng- inn kann um að segja, hverjum hrapað verður til heljar, það kann að hugsast, að í þeim hópi verði einhver heilagur Frans, alveg eins og faðmur himnaríkis verður ef til vill opnaður manninum með eðli Cesars Borgía. Allt slíkt er hulið, því að hér á jörðu niðri, í myrkrum syndarinnar, er ekki nema örlítill skilsmunur á því bezta og því versta, svo feiknleg er hörmung þess mannkyns, sem byggir þessa veröld. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.