Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 41
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 39 stæði næstum því einn upp á sinni tíð með þessar skoð- anir- Hann fann sárt til þess volæðis, er honum fannst vera ríkjandi í andlegum efnum meðal samtímamanna sinna. Þetta var grúturinn, sem hann talar um. Og sá maður Serir sig fyrst og fremst að háðsmerki framan í öllu, sem Matthíasi var kært, sem smyr sig upp úr þeim grút, sem hann hafði andstyggð á. ^að stendur óhaggað, að séra Matthías var sómi og Prýði og velgerðamaður íslenzkrar kirkju. Og þetta hefir °rðið því Ijósara, sem skilningur hefir aukizt á óvenju- iegri víðsýni hans. En ef hann hefir verið þetta, þrátt fyrir óhæfa guð- ræði, hvers virði er þá guðfræðin, einnig sú „ófalsaða", Sem sr- Sigurbjöm þykist kunna á fingrum sér? Enn Leiður er ég orðinn á stagli sr. Sigur- wm sanrlífi. bjamar um „saurlífi" og allri þeirri t flónsku, sem hann vefur í kringum það. Kirkjuritinu kemur hann enn með nokkurn veginn sömu Pgguna um þetta efni og hann lét prenta í Víðförla; og sannar það þau ummæli mín, að á þessum vettvangi kann hann verulega vel við sig, enda þykist hann þar fá tæki- ®ri, til að teygja úr hneykslissvip sínum í það óendan- ega. Gerir hann mér upp alls konar hugmyndir í því efni, sem ég sannast að segja nenni illa að eltast við. Sannleikurinn er sá, að ég hefi í þessum greinum varla Sagt stakt orð um, hvaða skoðanir ég hefði á þessum hlut- 1 hinni fyrri grein rakti ég aðeins kjarna sögunnar ems og höfundurinn gekk frá henni, og lét hana síðan ssina sig sjálfa. 1 seinni greininni veik ég að afstöðu lrkjunnar á liðnvun öldum til þessara mála, einkum uthers, og gerði þar ráð fyrir, að sr. Sigurbjöm mundi einkum, er í harðbakkann slægi, fylgja þessum læriföður Sairim’ með því að hann hefir margsinnis lýst því yfir, að s^1 ningi Lúthers vilji hann einkum hlíta. Afsanna ég þar e skjallegum heimildum þá kenningu sr. Sigurbjarnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.