Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 41

Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 41
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 39 stæði næstum því einn upp á sinni tíð með þessar skoð- anir- Hann fann sárt til þess volæðis, er honum fannst vera ríkjandi í andlegum efnum meðal samtímamanna sinna. Þetta var grúturinn, sem hann talar um. Og sá maður Serir sig fyrst og fremst að háðsmerki framan í öllu, sem Matthíasi var kært, sem smyr sig upp úr þeim grút, sem hann hafði andstyggð á. ^að stendur óhaggað, að séra Matthías var sómi og Prýði og velgerðamaður íslenzkrar kirkju. Og þetta hefir °rðið því Ijósara, sem skilningur hefir aukizt á óvenju- iegri víðsýni hans. En ef hann hefir verið þetta, þrátt fyrir óhæfa guð- ræði, hvers virði er þá guðfræðin, einnig sú „ófalsaða", Sem sr- Sigurbjöm þykist kunna á fingrum sér? Enn Leiður er ég orðinn á stagli sr. Sigur- wm sanrlífi. bjamar um „saurlífi" og allri þeirri t flónsku, sem hann vefur í kringum það. Kirkjuritinu kemur hann enn með nokkurn veginn sömu Pgguna um þetta efni og hann lét prenta í Víðförla; og sannar það þau ummæli mín, að á þessum vettvangi kann hann verulega vel við sig, enda þykist hann þar fá tæki- ®ri, til að teygja úr hneykslissvip sínum í það óendan- ega. Gerir hann mér upp alls konar hugmyndir í því efni, sem ég sannast að segja nenni illa að eltast við. Sannleikurinn er sá, að ég hefi í þessum greinum varla Sagt stakt orð um, hvaða skoðanir ég hefði á þessum hlut- 1 hinni fyrri grein rakti ég aðeins kjarna sögunnar ems og höfundurinn gekk frá henni, og lét hana síðan ssina sig sjálfa. 1 seinni greininni veik ég að afstöðu lrkjunnar á liðnvun öldum til þessara mála, einkum uthers, og gerði þar ráð fyrir, að sr. Sigurbjöm mundi einkum, er í harðbakkann slægi, fylgja þessum læriföður Sairim’ með því að hann hefir margsinnis lýst því yfir, að s^1 ningi Lúthers vilji hann einkum hlíta. Afsanna ég þar e skjallegum heimildum þá kenningu sr. Sigurbjarnar,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.