Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 83
PRESTAFUNDUR í HELSINGFORS 81 merinta- og kirkjumálaráðherra Finna, og af sumum talinn einna líklegastur til forseta. Er hann lét af embætti mennta- malaráðherra, var hann gerður að heiðursprófessor við háskól- ann, en er jafnframt forstöðumaður kirkjufélags sænska safn- arins í borginni. Próf. Virkunen er hæglátur maður og eink- ar hlýlegur, honum fylgir sá persónuleiki, sem ósjálfrátt vekur aust allra og virðingu. — Meðal boðsgesta var frú Björkquist, gr 3 ^tokkhólmsbiskups. Hún var nýkomin úr ferð til íslands. r hún fékk að vita, að þama voru fulltrúar frá íslandi, sneri Un sér þegar til okkar. Tók hún að lýsa hrifningu sinni á Is- b landi og þjóð, og bað okkur að flytja öllum kunningjum ekt-VÍnUm ^ærar kveðjur. Vegna anna gat Stokkhólmsbiskup 1 mætt á mótinu. — Nokkru áður en hófinu lauk og allir . 1 bezla skapi og samræður fjörugar, kvaddi sér hljóðs ra®ur prestur finnskur. Tók hann að segja sögu af prófasti jj? brum> sem ekki alls fyrir löngu hafði staðið framarlega í hafð'ÍÍnnSÍ<ra presta a® Safum °g framtaki. En þessi prófastur ÍUn ^ e'n^enn^eSan sið. Það bar oft til, er hann var á presta- Um> Þar sem mikil eining og samhugur virtist ríkja og ein an bar keim af annarri, að hann kvaddi sér hljóðs og var e} ® alvariegur á svip. Þá var hann vanur að taka til orða l a þessa leið: Ég hygg, að óvinurinn sé kominn inn í sj. Uuirnar, mér virðist stríðsmennimir andvaralausir og hafa tg, rao sverðin. — Þótti honum málin vera tekin of lausum e °S menn gera meira að því en góðu hófi gegndi að haett^ ^Verir °®rum- Áframhald ræðunnar var það, að sama Ein'an einnig yfir hér og á öllum prestafundum yfirleitt. má °g samhugur er að vísu góður og nauðsynlegur, en hann . kl stinga öllum áhuga svefnþomi, og ekki draga úr raun- næfu starfi. hásl^Sta dag’ fostudaginn 4. ágúst, var mótið sett í hátíðarsal ste °ans- Háskólinn er stór og myndarleg bygging. Hann hirk'Ur svokallað Stórtorg. Fyrir torginu miðju rís stór- ge t',an’ °S gnæfir hún yfir bæinn og er eitt af því fyrsta, sem Við c,1'lnn veitir athygli, er hann nálgast borgina sjóleiðis. — arbyggrt°rgÍð erU aUk ^6SS margar fagrar °g stílhreinar stjóm- ávarlnÍnearat^otnin hófst með því, að próf. Virkunen flutti °g bauð fulltrúa velkomna. Þá flutti menntamálaráð- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.