Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 69

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 69
SAMBAND SÁLAR OG LÍKAMA 67 legu stefnu. Vinnuaðferðir hennar munu áfram verða ríkj- og faera mannkyninu enn marga blessunarríka ávexti. n. Þessi stefnubreyting frá hleypidómum miðaldanna til iutlaegra rannsókna nútímans hafði þó einn ágalla í för uieð sér. Hún leiddi til þess, að það, sem ekki varð mælt eg vegið eða séð í smásjánni, var vanrækt og jafnvel lít- svirt. Mannslíkaminn í heilbrigðu og sjúku ástandi var rynnsakaður vef fyrir vef, en sálin gleymdist. Athugun ^alarlegra fyrirbrigða heilbrigðra og sjúkra varð útundan JJæknisfræðinni. Þau voru þegjandi sniðgengin eða þeim yinlínis forkastað sem óvísindalegu verkefni, er ekki sæmdi s°nnum rannsóknamönnum að fást við. Þessi efnishyggja ^krdsfræðinnar hefir háð henni fram á þennan dag. Sjúklingur með lungnabólgu naut fullrar viðurkenning- ar Jseknisins. Orsök hennar er sýkill, sem sést í smásjá, °S skernmdir þær, sem hann veldur í limgunum, eru þekkt- ay til hlítar. Þar er allt á hreinu. öðru máli gegndi um sjúklinga, sem ekki höfðu upp á neinar líkamlegar a ymmdir að bjóða, en þjáðust samt, en þeir hafa verið Jolmargir á öllum tímum. Þeir kvarta í sífellu, en hin ná- ®masta athugun og mæling leiðir ekkert líkamlega J kt í ljós. Slíkir sjúklingar urðu olnbogaböm læknis- oinnar og um leið hin slæma samvizka læknanna. vj^eiki þeirra varð ekki með öllu vefengdur, en hann i^f ^ess eðlis, að læknir með virðingu fyrir sér og vís- agrein sinni vildi helzt ekkert við hann kannast. ir • annlS hafa starfrænir taugasjúkdómar lengi verið þym- kJ. augUm lækna. Hinn mikli fjöldi sjúklinga með þessa að ^ geiar verkum, að það hefir aldrei verið hægt b °ka augtmum til fulls fyrir tilveru þeirra. Þeir vom vjg a °g kröfðust hjálpar. Samt sem áður var erfitt að Sein rkenna þá. Þeir voru hálfgerð móðgun við mennina, v^kkert viðurkenndu nema það, sem mælt varð og a efnislega vísu. Sjúkdómum þeirra vom að vísu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.