Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 51

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 51
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 49 ann trúir því, að menn frelsist aðallega fyrir einhvern Serstakan guðfræðiskóla, sem hann kallar „ófalsaðan krist- indóm“, en það er nánar til tekið: játningarrit kirkjunnar. § hygg, að samþykkt einhverra ákveðinna trúargreina afi nauðalitla þýðingu í þessu efni. Mín hugmynd er sú, að frelsun mannsins sé aðallega 0 i andlegum þroska, mannviti, þekkingu og kærleika. því leyti, sem fordæmi Krists getur þokað mönnum 1 Þessarar áttar, er hann frelsari þeirra og drottinn. Þetta er hinn einfaldi sannleikur í öllu moldviðri guðfræðivísind- anna. Ég hugsa mér hinzta dóminn nokkurn veginn eins eS í Matt. 25. Þar gengu menn ekki upp á neinum guð- æðilegum játningaskírteinum, heldur á því, hvernig þeir ofðu komið fram við hina minnstu bræður. Hinir góðu 3onar voru þeir, sem þroskaðir voru í mannúð. En ekki svo mikið sem minnzt á Ágsborgarjátninguna né farið a sPyrja menn út úr trúfræði. ^Það er vitanlega miklu örðugri leið, að frelsast í það verða almennilegir menn, en að frelsast fyrir trú á ^ staf. En ég hygg, að fyrri frelsunin sé sú, sem ein- yorja þýðingu hefir, en hin síðari enga. Og þó að það sé urkennt, að jafnvel hina beztu menn skorti mikið á ’ að ná Kristsfyllingunni, sem Páll talar um, þá hygg tg’ óhætt megi trúa því, að langlundargeð Guðs sé svert meira en sr. Sigurbjörn og trúbræður hans ímynda og einhver ráð muni hann hafa til að koma börnum mUm tii nokkurs þroska um síðir. Og alveg fráleitt, að e.ann brenni þau í eldstónni í kjallaranum til eilífðarnóns, ns og þessir menn hafa yndi af að hugsa sér. U 1 þessu sambandi verður að gera sér grein Ppruju guðs- fyrir því, í hverju hin raunverulega guðs- tu*idarinnar. vitund er fólgin. Hún er ekki fólgin í Urn neinni ytri opinberun, fomum frásögnum til ^smSum á honum né tilraunum til að sanna 1 eru hans. Allt slíkt er mjög óraunverulegt og þýðingar- s fyrir trúarvitund mannsins, meðan hann kemur því

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.