Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 71

Kirkjuritið - 01.01.1951, Page 71
69 SAMBAND SÁLAR OG LÍKAMA ttngurinn er ekki aðeins svo og svo margbrotinn líkami, heldur og ennþá margbrotnari sál. IV. Sálin stjómar líkamanum. Þetta er staðreynd, sem vís- jndin hafa allt of lengi sniðgengið. Líkaminn leysir af h^ndi flókið og hámákvæmt hreyfistarf fyrir áhrif og at- eina svo sálrænna fyrirbrigða sem hugmynda og óska. Állar geðshræringar vorar tjá sig með lífeðlisfræðilegum reJd;ingum. Sorg segir til sín með gráti, gleði með hlátri, iygðun með roða, ótti með fölva og hjartslætti, og reiði auknu hjartastarfi og hækkuðum blóðþrýstingi. Þess- nr breytingar á líkamlegu starfi, til orðnar fyrir geðs- r®ringar, eru stundareðlis og tilheyra heilbrigðu lífi. essvegna hefir læknisfræðin ekki gefið þeim sérstakan &num. Þegar geðshræringin hverfur, dvínar strax tilsvar- ^nði iíkamleg starfsbreyting. Nú kemur það fyrir, að geðbreyting geti orðið til lang- ama, að kenndir eins og sorg og kvíði, ótti og hatur v®rði að varanlegu sálarástandi. Við athugun á taugabil- u fólki kemur í Ijós, að geðshræringar af þessu tæi langvinnum truflunum á líkamlegri starfsemi, með Samsvarandi óþægindum. Hjá þessum sjúklingum ná hin aðlegu sálrænu áhrif að jafnaði ekki að valda meiru en skun á starfi líffæranna, en megna hinsvegar ekki að saka greinilegar vefrænar skemmdir. Þó er slíkt eng- Veginn útilokað. Það er meira en hugsanlegt, að sálar- ^^hrif megni að valda líkamlegri sköddun. Óheppileg ® hrif, sem vara Högu lengi, trufla eðlileg störf líffær- a, og starfstrufiunin getur með tíð og tíma skemmt sjálft, ir .se^lnar hafa lengi veitt því athygli, að ýmsir líkamleg- þáSídÓmar eru háðir sálarástandi þeirra, sem bera • Má þar nefna magasár sem dæmi. Áhyggjur og and- eynu uiagna greinilega þann sjúkdóm, eins og hvíld

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.