Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 8

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 8
Séra Þorsteinn B. Gíslason Steinnesi: Erindi páskanna. Allir helgir dagar ársins eru nefndir einu sameiginlegu nafni og kallaðir kirkjuár. Hlutverk þess er ekki aðeins það, að veita mönnum lausn og leyfi frá hinum venjulegu störfum, svo að þeir geti hvílzt frá erfiði vikunnar og safnað nýjum kröftum til áframhaldandi starfs. Ekki ei’ það heldur, nema þá að mjög takmörkuðu leyti, tilætlun- in, að menn verji þessum dögum til skemmtana, ferðalaga eða annars þess háttar, heldur er höfuðtilgangurinn sá, að við á einhvern hátt notum þá okkur til andlegrar og trúarlegrar uppbyggingar. Þeir eiga að fræða okkur og styrkja í okkar kristnu trú. Þeir eiga að auka okkur þrek og veita okkur kraft til þess að lifa lífinu samkvæmt og í samræmi við heilög boð hans, sem er vissulega vegurinn, sannleikurinn og lífið fyrir mannkynið. Og þeir eiga að hjálpa okkur til að horfa með vongleði og bjartsýni út yfir tilveruna, hvernig sem ævikjörum okkar er háttað. Hver helgur dagur hefir sinn boðskap að flytja, boðskap frá Guði, sem við eigum að hafa gott af og þörf fyrir að hlusta á. Og ef við þurfum sex daga af hverri viku til þess að hugsa um og uppfylla þarfir líkamans, þá veitir okkur áreiðanlega ekki af einum degi til þess að hugsa um sál okkar, leita henni endurnæringar og styrks og íhuga okkar andlega hag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.