Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 25

Kirkjuritið - 01.04.1951, Síða 25
FÆKKUN PRESTA Á ÍSLANDI? 115 til laga um skipun prestakalla fyrir prestastefnu og kirkju- lafi til umsagnar. Að lokum vill kirkjuráð taka það fram, að það telur ekki hæfa, að frumvarp þetta verði afgreitt af Alþingi án Pess> að formanni kirkjuráðsins, biskupi íslands, verði gef- lnn kostur á að láta í ljós álit sitt á því. Enda væri sparn- aður við að hraða afgreiðslu þess nálega enginn, og auð- veld ráðstöfun, að lausum prestaköllum, sem frumvarpið gerir ráð fyrir að fækka, verði ekki slegið upp að þessu sinni. Frumvarp um skipun prestakalla má aðeins afgreiða að vel athuguðu máli með þörf kirkjunnar fyrir augum.“ Meiri hluti menntamálanefndar Efri ^igreiðsla málsins deildar tók lítt tillit til þessara bréfa- 1 Efri deild. skrifta, enda vísast orðin þreytt á öllum þeim breytingum, sem hún afði orðið að gjöra á frumvarpinu, og í augum hennar skiPti það ekki miklu máli, hvað prestaköllin hétu. Hún ^ar einnig búin að forða því, að Stóra-Núpsprestakall með Pt'emur sóknum og nær 600 manns yrði lagt niður og sldið þannig upp á aldarminningu séra Valdimars Briem. að hafði einnig verið reiknað út, að sparnaður af niður- agningu þessara tólf prestakalla, sem hún vildi fækka um 1 Prestakallaskipun sinni, myndi þegar nema hin næstu ar 53000 kr. á ári og meira síðar. Einnig hugsaði nefndin Sern svo, að í raun og veru væri þessi prestafækkun að tPiklu leyti komin á, því að um langa hríð hefðu mörg Pfestaköll staðið óveitt, er engir prestar vildu um þau S£ekja. Hitt virtist nefndinni ekki koma til hugar, að til er °nnur leið en að leggja prestakall niður, ef enginn sækir Urn það, og hún er sú, að hlynna svo að prestssetri þess, a^ þar verði lifað nokkurn veginn mannsæmu lífi. En sú ei aðalorsök þess, að ekki hefir verið sótt um sum presta- nU> að það hefir ekki verið fært. önnur hefir verið f °rtur á guðfræðikandídötum, en um það mátti nefnd- lnni Vera kunnugt, að nú eru nemendur i guðfræðideild
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.