Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.04.1951, Qupperneq 28
118 KIRKJURITIÐ Miðað við þetta hefði verið eðlilegust lausn Undarleg málsins af hálfu ríkisstjórnar og Alþingis, afgreiðsla. að frumvarpið hefði hlotið sömu örlög sem mörg önnur, að sofna út af, en síðan hefði verið lagt fyrir næsta Alþingi vel undirbúið frumvarp u® prestakallaskipun landsins, gott og gagnlegt kirkjunni, með fullu tilliti til breyttra aðstæðna síðan lögin 16. nóv. 1907 voru gefin út. En sú leið var þó ekki farin, heldur leizt hæstvirtu Alþingi að samþykkja flaustursfrumvarp menntamálanefndar Efri deildar með handahófsbreyting- unum, sem á því höfðu verið gjörðar, en tilskilja það um leið, að þessi lög skuli ekki koma til framkvæmda fyrr en á næsta ári og verði lagt fyrir Alþingi í haust nýtt frumvarp um prestakallaskipun landsins, sem biskup, kirkjuráð og prestastefna hafi f jallað um áður. Er nú þess að vænta, að Alþingi verði að ósk sinni, að lögin, sem það samþykkir, komist aldrei til framkvæmda. Og skilji hver þessa afgreiðslu, sem skilið getur. Ein helztu rökin, sem aðalhvatamenn og Prestaköll og stuðningsmenn prestafækkunarinnar báru læknishéruð. fram munnlega, voru þau, að algert ósam- ræmi væri milli fjölda prestakalla og læknishéraða. Var í því sambandi sérstaklega bent á Rang- árvallasýslu með sex presta en aðeins einn lækni. En hver alvara bjó að baki, sést bezt á því, að engin tilraun var gerð til þess í frumvarpinu að laga þetta ósamræmi, þar sem það var allra átakanlegast. Annars ber þessi saman- burður á tölu presta og lækna vitni um fullkominn mis- skilning á prestsstarfinu, eins og það sé aðeins fólgið 1 því að messa í kirkjunum og vinna svonefnd prestsverk, þ. e. skíra, ferma, jarðsyngja og gefa saman hjón. En það er eitthvað annað. Góður prestur vakir yfir sálarheill safU' aðar síns alls og vill vera vinur og ráðgjafi hvers og eins, ungs og gamals, er þarfnast hjálpar hans. Hann þarf að húsvitja rækilega og vera nákunnugur fólkinu. Það er höfuðskilyrði þess, að það eigi hann að trúnaðarmanm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.